Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. október 2025 10:08 Ísey er meðal keppenda í Miss Iceland Teen. Arnór Trausti „Ég er mjög kvíðin en í stað þess að forðast þær aðstæður sem eru kvíðavaldandi þá reyni ég að takast á við þær,“ segir Ísey Lilja Waage, Ungfrú Húnaþing vestra og nemi. Ísey er meðal keppenda í Miss Iceland Teen. Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen verður haldin í fyrsta skipti þann 21. október næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru þrjátíu talsins og eru á aldrinum 16 til 19 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland Teen og fáum að kynnast þeim aðeins betur. Fullt nafn: Ísey Lilja Waage Aldur: 16 ára Starf eða skóli? Ég er í Menntaskólanum á Akureyri (MA). Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Metnaðarfull, jákvæð og samviskusöm. Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Þrátt fyrir að hafa oft staðið á sviði þá er ég mjög feiminn. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Fyrirmyndir mínar eru foreldar mínir, þau hafa alltaf staðið með mér og stutt mig í öllu því sem ég tek mér fyrir hendur. Hvað hefur mótað þig mest? Allar þær áskoranir sem ég hef tekist á við í lífinu hafa mótað mig og gert mig að þeirri manneskju sem ég er í dag. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana? Ég er mjög kvíðin en í stað þess að forðast þær aðstæður sem eru kvíðavaldandi þá reyni ég að takast á við þær. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því að hafa alltaf reynt að vera trú sjálfri mér og ekki gefist upp, jafnvel þegar á móti blæs. Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskylda mín og vinir sem styðja mig í öllu. Hvernig tekstu á við stress og álag? Ég tekst á við stress og álag með því að hlusta á tónlist, hreyfa mig og tala við vini mína og fjölskyldu. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Besta heilræði sem ég hef fengið er „Vertu þú sjálf, allir aðrir eru þegar teknir.“ Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég hef örugglega lent í mörgum atvikum en ég reyni alltaf að gleyma þeim strax þannig ég man ekki eftir neinu akkúrat núna. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ég get gert einhvers konar blóm með tungunni. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Mér finnst góðvild, kjarkur, heiðarleiki og húmor heillandi í fari fólks. En óheillandi? Óheiðarleiki, mont, baktal og neikvæðni finnst mér óheillandi. Hver er þinn helsti ótti? Minn helsti ótti er að missa af tækifærum vegna þess að ég þorði ekki að reyna. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Eftir tíu ár sé ég mig í starfi sem gefur mér bæði gleði og tilgang. Ég vil búa með eiginmanni mínum, kannski börnum, eiga hlýlegt heimili og hafa ferðast um heiminn til að öðlast nýja reynslu og þekkingu. Hvaða lag tekur þú í karókí? Ég tek lagið If I ain’t got you - Alicia Keys. Hvaða tungumál talarðu? Ég tala íslensku, ensku og smá dönsku. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Uppáhalds maturinn minn er taco og lambakjöt, með sósunni sem mamma mín gerir. Hver er frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Abby Lee Miller, bandarískur dansari og sjónvarspsstjarna. Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Ég kýs samskipti í eigin persónu, þannig er auðveldara að tengjast fólki. Ef þú fengir tíu milljónir til umráða, hvað myndirðu gera við peningana? Ég myndi spara hluta fyrir framtíðina, ferðast og styðja góðgerðarmál. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Það sem vakti áhuga minn á keppninni er að ég vildi öðlast reynslu, auka sjálfstraust, kynnast nýju fólki og vera góð fyrirmynd. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég hef lært að stíga út fyrir þægindarammann, treysta sjálfri mér og láta ekki neikvæðar raddir stoppa mig. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Ég brenn fyrir geðheilbrigðismálum, sérstaklega hjá ungu fólki. Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland Teen að búa yfir? Ungfrú Ísland Teen þarf að búa yfir sjálfstrausti, góðvild og hæfileikanum til að vera góð fyrirmynd fyrir aðra. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland Teen? Ég sækist eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland Teen til að nota rödd mína til að hafa jákvæð áhrif og sýna öðrum ungum stelpum að þær geti treyst á sig sjálfar. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Allar stelpurnar sem keppa eru mjög flottar, en það sem greinir mig frá öðrum er að ég er jákvæð og lífsglöð stelpa, alin upp í sveit. Hvert er stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir? Stærsta vandamálið sem mín kynslóð stendur frammi fyrir er álag og pressa á ungt fólk, sérstaklega á samfélagsmiðlum. Og hvernig mætti leysa það? Með aukinni fræðslu, stuðningi samfélagsins og opnum samtölum sem draga úr samanburði og pressu á ungt fólk. Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Fegurðarsamkeppnir snúast ekki einungis um útlit, heldur líka um persónuleika, sjálfstraust og tækifæri til að tala fyrir málefnum sem skipta máli. Þær geta veitt ungum konum styrk og hugrekki til að vaxa. Ungfrú Ísland Akureyri Tengdar fréttir „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ „Minn helsti ótti er sá að við eldumst öll með hverjum deginum og fáum aðeins eitt líf til að lifa,“ segir Lovísa Rós Hlynsdóttir, nemi og keppandi í Ungfrú Ísland Teen, þegar hún er spurð um sinn helsta ótta. 2. október 2025 10:02 Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Ungfrú Ísland hefur kynnt nýtt vörumerki keppninnar, Ungfrú Ísland Teen, sem er keppni ætluð stúlkum á aldrinum 16 til 19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundnu Ungfrú Ísland keppninnar en með breyttum áherslum sem hæfa þessum aldurshópi. 25. apríl 2025 16:02 Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér „Þegar ég veiktist hefði ég getað gefist upp, en í staðinn lærði ég að halda áfram, treysta á eigin styrk og finna gleði í hverjum degi. Að geta staðið sterk á eigin fótum eftir slíka reynslu tel ég mikla gæfu,“ segir Sólveig Bech, nemi, þjónn og keppandi í Ungfrú Ísland Teen. 26. september 2025 09:59 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ Lífið Fleiri fréttir „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Sjá meira
Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen verður haldin í fyrsta skipti þann 21. október næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru þrjátíu talsins og eru á aldrinum 16 til 19 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland Teen og fáum að kynnast þeim aðeins betur. Fullt nafn: Ísey Lilja Waage Aldur: 16 ára Starf eða skóli? Ég er í Menntaskólanum á Akureyri (MA). Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Metnaðarfull, jákvæð og samviskusöm. Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Þrátt fyrir að hafa oft staðið á sviði þá er ég mjög feiminn. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Fyrirmyndir mínar eru foreldar mínir, þau hafa alltaf staðið með mér og stutt mig í öllu því sem ég tek mér fyrir hendur. Hvað hefur mótað þig mest? Allar þær áskoranir sem ég hef tekist á við í lífinu hafa mótað mig og gert mig að þeirri manneskju sem ég er í dag. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana? Ég er mjög kvíðin en í stað þess að forðast þær aðstæður sem eru kvíðavaldandi þá reyni ég að takast á við þær. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því að hafa alltaf reynt að vera trú sjálfri mér og ekki gefist upp, jafnvel þegar á móti blæs. Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskylda mín og vinir sem styðja mig í öllu. Hvernig tekstu á við stress og álag? Ég tekst á við stress og álag með því að hlusta á tónlist, hreyfa mig og tala við vini mína og fjölskyldu. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Besta heilræði sem ég hef fengið er „Vertu þú sjálf, allir aðrir eru þegar teknir.“ Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég hef örugglega lent í mörgum atvikum en ég reyni alltaf að gleyma þeim strax þannig ég man ekki eftir neinu akkúrat núna. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ég get gert einhvers konar blóm með tungunni. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Mér finnst góðvild, kjarkur, heiðarleiki og húmor heillandi í fari fólks. En óheillandi? Óheiðarleiki, mont, baktal og neikvæðni finnst mér óheillandi. Hver er þinn helsti ótti? Minn helsti ótti er að missa af tækifærum vegna þess að ég þorði ekki að reyna. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Eftir tíu ár sé ég mig í starfi sem gefur mér bæði gleði og tilgang. Ég vil búa með eiginmanni mínum, kannski börnum, eiga hlýlegt heimili og hafa ferðast um heiminn til að öðlast nýja reynslu og þekkingu. Hvaða lag tekur þú í karókí? Ég tek lagið If I ain’t got you - Alicia Keys. Hvaða tungumál talarðu? Ég tala íslensku, ensku og smá dönsku. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Uppáhalds maturinn minn er taco og lambakjöt, með sósunni sem mamma mín gerir. Hver er frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Abby Lee Miller, bandarískur dansari og sjónvarspsstjarna. Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Ég kýs samskipti í eigin persónu, þannig er auðveldara að tengjast fólki. Ef þú fengir tíu milljónir til umráða, hvað myndirðu gera við peningana? Ég myndi spara hluta fyrir framtíðina, ferðast og styðja góðgerðarmál. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Það sem vakti áhuga minn á keppninni er að ég vildi öðlast reynslu, auka sjálfstraust, kynnast nýju fólki og vera góð fyrirmynd. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég hef lært að stíga út fyrir þægindarammann, treysta sjálfri mér og láta ekki neikvæðar raddir stoppa mig. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Ég brenn fyrir geðheilbrigðismálum, sérstaklega hjá ungu fólki. Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland Teen að búa yfir? Ungfrú Ísland Teen þarf að búa yfir sjálfstrausti, góðvild og hæfileikanum til að vera góð fyrirmynd fyrir aðra. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland Teen? Ég sækist eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland Teen til að nota rödd mína til að hafa jákvæð áhrif og sýna öðrum ungum stelpum að þær geti treyst á sig sjálfar. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Allar stelpurnar sem keppa eru mjög flottar, en það sem greinir mig frá öðrum er að ég er jákvæð og lífsglöð stelpa, alin upp í sveit. Hvert er stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir? Stærsta vandamálið sem mín kynslóð stendur frammi fyrir er álag og pressa á ungt fólk, sérstaklega á samfélagsmiðlum. Og hvernig mætti leysa það? Með aukinni fræðslu, stuðningi samfélagsins og opnum samtölum sem draga úr samanburði og pressu á ungt fólk. Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Fegurðarsamkeppnir snúast ekki einungis um útlit, heldur líka um persónuleika, sjálfstraust og tækifæri til að tala fyrir málefnum sem skipta máli. Þær geta veitt ungum konum styrk og hugrekki til að vaxa.
Ungfrú Ísland Akureyri Tengdar fréttir „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ „Minn helsti ótti er sá að við eldumst öll með hverjum deginum og fáum aðeins eitt líf til að lifa,“ segir Lovísa Rós Hlynsdóttir, nemi og keppandi í Ungfrú Ísland Teen, þegar hún er spurð um sinn helsta ótta. 2. október 2025 10:02 Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Ungfrú Ísland hefur kynnt nýtt vörumerki keppninnar, Ungfrú Ísland Teen, sem er keppni ætluð stúlkum á aldrinum 16 til 19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundnu Ungfrú Ísland keppninnar en með breyttum áherslum sem hæfa þessum aldurshópi. 25. apríl 2025 16:02 Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér „Þegar ég veiktist hefði ég getað gefist upp, en í staðinn lærði ég að halda áfram, treysta á eigin styrk og finna gleði í hverjum degi. Að geta staðið sterk á eigin fótum eftir slíka reynslu tel ég mikla gæfu,“ segir Sólveig Bech, nemi, þjónn og keppandi í Ungfrú Ísland Teen. 26. september 2025 09:59 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ Lífið Fleiri fréttir „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Sjá meira
„Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ „Minn helsti ótti er sá að við eldumst öll með hverjum deginum og fáum aðeins eitt líf til að lifa,“ segir Lovísa Rós Hlynsdóttir, nemi og keppandi í Ungfrú Ísland Teen, þegar hún er spurð um sinn helsta ótta. 2. október 2025 10:02
Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Ungfrú Ísland hefur kynnt nýtt vörumerki keppninnar, Ungfrú Ísland Teen, sem er keppni ætluð stúlkum á aldrinum 16 til 19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundnu Ungfrú Ísland keppninnar en með breyttum áherslum sem hæfa þessum aldurshópi. 25. apríl 2025 16:02
Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér „Þegar ég veiktist hefði ég getað gefist upp, en í staðinn lærði ég að halda áfram, treysta á eigin styrk og finna gleði í hverjum degi. Að geta staðið sterk á eigin fótum eftir slíka reynslu tel ég mikla gæfu,“ segir Sólveig Bech, nemi, þjónn og keppandi í Ungfrú Ísland Teen. 26. september 2025 09:59