„Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. október 2025 22:06 Helgi Guðjónsson ræddi við Gunnlaug Jónsson eftir að Íslandsmeistaratitillinn var tryggður. skjáskot Íslandsmeistarinn Helgi Guðjónsson segir hugarfarsbreytingu hafa orðið hjá Víkingum eftir skellinn sem þeir fengu í Evrópueinvíginu gegn Bröndby. „Við töluðum saman og ákváðum að, ef við ætluðum að gera eitthvað af viti í ár, þá þyrfti það að gerast bara um leið. Fórum beint upp á Skaga, til að ná í þrjú stig og keyra okkur í gang almennilega… Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við.“ Klippa: Hugarfarsbreyting eftir tapið gegn Bröndby Helgi er framherji að upplagi en hefur sinnt hlutverki vinstri bakvarðar allt tímabilið, og verið sáttur við það. „Mjög sáttur. Sölvi gaf mér traustið í vinstri bakverði á móti Panathinaikos og ég hafði helvíti gaman að því, breyta aðeins til og fara að verjast. Svo hérna heima sækjum við auðvitað töluvert meira, þannig að þetta er ekkert mikil breyting fyrir mig þannig séð. Ég fæ að sækja mikið, maður þarf að verjast aðeins meira, en ég er bara virkilega sáttur með hvernig þetta hefur gengið.“ Helgi skoraði annað mark Víkings í 2-0 sigrinum gegn FH, sem tryggði Víkingum titilinn. Staða hans á vellinum skiptir því ekki öllu máli, svo lengi sem mörkin skila sér. „Algjörlega. Það er það sem skiptir máli og það hentar mér vel að hlaupa mikið, komast inn í teiginn og skora“ sagði Helgi að lokum. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
„Við töluðum saman og ákváðum að, ef við ætluðum að gera eitthvað af viti í ár, þá þyrfti það að gerast bara um leið. Fórum beint upp á Skaga, til að ná í þrjú stig og keyra okkur í gang almennilega… Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við.“ Klippa: Hugarfarsbreyting eftir tapið gegn Bröndby Helgi er framherji að upplagi en hefur sinnt hlutverki vinstri bakvarðar allt tímabilið, og verið sáttur við það. „Mjög sáttur. Sölvi gaf mér traustið í vinstri bakverði á móti Panathinaikos og ég hafði helvíti gaman að því, breyta aðeins til og fara að verjast. Svo hérna heima sækjum við auðvitað töluvert meira, þannig að þetta er ekkert mikil breyting fyrir mig þannig séð. Ég fæ að sækja mikið, maður þarf að verjast aðeins meira, en ég er bara virkilega sáttur með hvernig þetta hefur gengið.“ Helgi skoraði annað mark Víkings í 2-0 sigrinum gegn FH, sem tryggði Víkingum titilinn. Staða hans á vellinum skiptir því ekki öllu máli, svo lengi sem mörkin skila sér. „Algjörlega. Það er það sem skiptir máli og það hentar mér vel að hlaupa mikið, komast inn í teiginn og skora“ sagði Helgi að lokum.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira