Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2025 22:45 Gunnar Vatnhamar hefur verið ein styrkasta stoð Víkings undanfarin ár. vísir/diego Hetjurnar í Íslandsmeistaraliði Víkings eru margar en fáir eru því mikilvægari en færeyski varnarmaðurinn Gunnar Vatnhamar. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu. Víkingur varð í gær Íslandsmeistari eftir 2-0 sigur á FH í Víkinni í gær. Valdimar Þór Ingimundarson og Helgi Guðjónsson skoruðu mörk Víkings sem hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn þrisvar sinnum á síðustu fimm árum og átta sinnum alls. Gunnar lék allan leikinn í vörn Víkings og eins og oftast þegar hann gerir það vinna þeir rauðu og svörtu. Gunnar hefur verið í byrjunarliði Víkinga í fimmtán af 25 leikjum þeirra í Bestu deildinni. Víkingur hefur unnið ellefu af þessum fimmtán leikjum, gert þrjú jafntefli og aðeins tapað einum leik. Víkingur hefur aftur á móti aðeins unnið fjóra af leikjunum tíu þar sem Gunnar hefur ekki verið í byrjunarliðinu, gert þrjú jafntefli og tapað þremur leikjum. Víkingar hafa einungis haldið tvisvar sinnum hreinu án Gunnars en fimm sinnum með hann í byrjunarliðinu. Með Gunnar í byrjunarliði 15 leikir 11 sigrar 3 jafntefli 1 tap Markatala: 33-14 5 sinnum haldið hreinu Án Gunnars í byrjunarliði 10 leikir 4 sigrar 3 jafntefli 3 töp Markatala: 20-16 2 sinnum haldið hreinu Víkingur hefur fengið áttatíu prósent stiga sem í boði voru í leikjunum sem Gunnar hefur byrjað en aðeins fimmtíu prósent í leikjunum sem hann hefur verið frá eða byrjað á varamannabekknum. Gunnar kom til Víkings frá Víkingi í Götu vorið 2023. Hann hefur tvisvar sinnum orðið Íslandsmeistari með Víkingi og einu sinni bikarmeistari. Þá varð hann Færeyjameistari með Víkingi í Götu í tvígang. Hinn þrítugi Gunnar hefur leikið 62 leiki í Bestu deildinni og skorað sjö mörk. Hann hefur einnig leikið sjö bikarleiki og sextán leiki í Evrópukeppnum. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. 6. október 2025 15:15 Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í gærkvöldi með 2-0 sigri á FH en titilinn er í höfn þrátt fyrir að enn séu tvær umferðir eftir af mótinu. 6. október 2025 07:11 Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Víkingur er Íslandsmeistari karla í fótbolta árið 2025 eftir 2-0 sigur gegn FH í 25. umferð Bestu deildar karla. Valdimar Ingimundarson og Helgi Guðjónsson skoruðu mörkin sem tryggðu Víkingum titilinn. 5. október 2025 18:32 „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslandsmeistarinn Helgi Guðjónsson segir hugarfarsbreytingu hafa orðið hjá Víkingum eftir skellinn sem þeir fengu í Evrópueinvíginu gegn Bröndby. 5. október 2025 22:06 „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Þjálfarinn og Íslandsmeistarinn Sölvi Geir Ottesen var meyr og hrærður þegar hann ræddi við Gunnlaug Jónsson skömmu eftir að flautað var til leiksloka í leik Víkings og FH í Bestu deild karla í fótbolta. Þar með var ljóst að Víkingar væru orðnir Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. 5. október 2025 21:35 Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Frábært. Geggjað. Góður endir á góðu sumri og mikill léttir að hafa náð að klára þetta í kvöld“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, Íslandsmeistari með liði Víkings, eftir að hafa tryggt titilinn með 2-0 sigri gegn FH. 5. október 2025 21:47 Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Víkingar eru Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. Það varð ljóst eftir 2-0 sigur á FH í 25. umferð Bestu deildar karla. 5. október 2025 21:51 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Víkingur varð í gær Íslandsmeistari eftir 2-0 sigur á FH í Víkinni í gær. Valdimar Þór Ingimundarson og Helgi Guðjónsson skoruðu mörk Víkings sem hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn þrisvar sinnum á síðustu fimm árum og átta sinnum alls. Gunnar lék allan leikinn í vörn Víkings og eins og oftast þegar hann gerir það vinna þeir rauðu og svörtu. Gunnar hefur verið í byrjunarliði Víkinga í fimmtán af 25 leikjum þeirra í Bestu deildinni. Víkingur hefur unnið ellefu af þessum fimmtán leikjum, gert þrjú jafntefli og aðeins tapað einum leik. Víkingur hefur aftur á móti aðeins unnið fjóra af leikjunum tíu þar sem Gunnar hefur ekki verið í byrjunarliðinu, gert þrjú jafntefli og tapað þremur leikjum. Víkingar hafa einungis haldið tvisvar sinnum hreinu án Gunnars en fimm sinnum með hann í byrjunarliðinu. Með Gunnar í byrjunarliði 15 leikir 11 sigrar 3 jafntefli 1 tap Markatala: 33-14 5 sinnum haldið hreinu Án Gunnars í byrjunarliði 10 leikir 4 sigrar 3 jafntefli 3 töp Markatala: 20-16 2 sinnum haldið hreinu Víkingur hefur fengið áttatíu prósent stiga sem í boði voru í leikjunum sem Gunnar hefur byrjað en aðeins fimmtíu prósent í leikjunum sem hann hefur verið frá eða byrjað á varamannabekknum. Gunnar kom til Víkings frá Víkingi í Götu vorið 2023. Hann hefur tvisvar sinnum orðið Íslandsmeistari með Víkingi og einu sinni bikarmeistari. Þá varð hann Færeyjameistari með Víkingi í Götu í tvígang. Hinn þrítugi Gunnar hefur leikið 62 leiki í Bestu deildinni og skorað sjö mörk. Hann hefur einnig leikið sjö bikarleiki og sextán leiki í Evrópukeppnum.
Með Gunnar í byrjunarliði 15 leikir 11 sigrar 3 jafntefli 1 tap Markatala: 33-14 5 sinnum haldið hreinu Án Gunnars í byrjunarliði 10 leikir 4 sigrar 3 jafntefli 3 töp Markatala: 20-16 2 sinnum haldið hreinu
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. 6. október 2025 15:15 Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í gærkvöldi með 2-0 sigri á FH en titilinn er í höfn þrátt fyrir að enn séu tvær umferðir eftir af mótinu. 6. október 2025 07:11 Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Víkingur er Íslandsmeistari karla í fótbolta árið 2025 eftir 2-0 sigur gegn FH í 25. umferð Bestu deildar karla. Valdimar Ingimundarson og Helgi Guðjónsson skoruðu mörkin sem tryggðu Víkingum titilinn. 5. október 2025 18:32 „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslandsmeistarinn Helgi Guðjónsson segir hugarfarsbreytingu hafa orðið hjá Víkingum eftir skellinn sem þeir fengu í Evrópueinvíginu gegn Bröndby. 5. október 2025 22:06 „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Þjálfarinn og Íslandsmeistarinn Sölvi Geir Ottesen var meyr og hrærður þegar hann ræddi við Gunnlaug Jónsson skömmu eftir að flautað var til leiksloka í leik Víkings og FH í Bestu deild karla í fótbolta. Þar með var ljóst að Víkingar væru orðnir Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. 5. október 2025 21:35 Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Frábært. Geggjað. Góður endir á góðu sumri og mikill léttir að hafa náð að klára þetta í kvöld“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, Íslandsmeistari með liði Víkings, eftir að hafa tryggt titilinn með 2-0 sigri gegn FH. 5. október 2025 21:47 Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Víkingar eru Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. Það varð ljóst eftir 2-0 sigur á FH í 25. umferð Bestu deildar karla. 5. október 2025 21:51 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
„Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. 6. október 2025 15:15
Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í gærkvöldi með 2-0 sigri á FH en titilinn er í höfn þrátt fyrir að enn séu tvær umferðir eftir af mótinu. 6. október 2025 07:11
Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Víkingur er Íslandsmeistari karla í fótbolta árið 2025 eftir 2-0 sigur gegn FH í 25. umferð Bestu deildar karla. Valdimar Ingimundarson og Helgi Guðjónsson skoruðu mörkin sem tryggðu Víkingum titilinn. 5. október 2025 18:32
„Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslandsmeistarinn Helgi Guðjónsson segir hugarfarsbreytingu hafa orðið hjá Víkingum eftir skellinn sem þeir fengu í Evrópueinvíginu gegn Bröndby. 5. október 2025 22:06
„Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Þjálfarinn og Íslandsmeistarinn Sölvi Geir Ottesen var meyr og hrærður þegar hann ræddi við Gunnlaug Jónsson skömmu eftir að flautað var til leiksloka í leik Víkings og FH í Bestu deild karla í fótbolta. Þar með var ljóst að Víkingar væru orðnir Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. 5. október 2025 21:35
Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Frábært. Geggjað. Góður endir á góðu sumri og mikill léttir að hafa náð að klára þetta í kvöld“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, Íslandsmeistari með liði Víkings, eftir að hafa tryggt titilinn með 2-0 sigri gegn FH. 5. október 2025 21:47
Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Víkingar eru Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. Það varð ljóst eftir 2-0 sigur á FH í 25. umferð Bestu deildar karla. 5. október 2025 21:51