Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. október 2025 19:40 Byggðasafn Árnesinga á Eyrarbakka hefur eignast glæsilegan bíl en um er að ræða sögulegan fornbíl með númerinu ÁR – 67. Bílinn er oftast nefndur „Gistihúsabílinn á Eyrarbakka“ en hann er Ford B módel árgerð 1930, vörubíll með farþegaboddí. Magnús Hlynur Hreiðarsson Byggðasafn Árnesinga á Eyrarbakka hefur eignast glæsilegan bíl en um er að ræða sögulegan fornbíl með númerinu ÁR – 67. Bílinn er oftast nefndur „Gistihúsabílinn á Eyrarbakka“ en hann er Ford B módel árgerð 1930, vörubíll með farþegaboddí. Það er alltaf eitthvað að gerast í kringum Byggðasafn Árnesinga og fær safnið reglulega sögulegar gjafir, nú síðast þennan flotta fornbíl, sem var afhentur safninu formlega fyrr í sumar . Bílinn var upphaflega í eigu bræðranna Kristins, Gunnars og Guðmundar Gunnarsson í Gunnarshúsi á Eyrarbakka en þeir notuðu bílinn til ýmissa verkefna eins og malarflutninga við vegagerð. Farþegaboddíð var smíðað nánast strax á bílinn en á bílnum var til dæmis farið á Alþingishátíðina á Þingvöllum árið 1930 með fullfermi af Eyrbekkingum. Árið 1975 fór bílinn til nýrra eigenda og nú voru það börn þeirra eigenda, eða þau Sigurður Óli, María og Sigríður Dagný sem gáfu bílinn formlega með lyklaafhendingu til Lýðs Pálssonar, safnstjóra. Sigurður Steinsson fékk orðið fyrir hönd gefenda. „Okkur þykir mjög vænt um að hann skuli vera komin hingað því að í mínum huga er Árnessýsla mikil svona bílasýsla. Og hér er verið að gera upp bíla í tugatali, bæði stóra og litla og þetta er gott innlegg í þá sögu og svo náttúrulega tengist hann sögu Eyrarbakka í ljósi upprunans þannig að hann er á góðum stað,” segir Sigurður. Bíllinn er allur hinn glæsilegasti en farþegaboddíð var smíðað nánast strax á bílinn en á bílnum var til dæmis farið á Alþingishátíðina á Þingvöllum árið 1930 með fullfermi af Eyrbekkingum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig er að keyra bílinn? „Það er eins og að keyra traktor eitthvað svoleiðis. Hún er 24 hestaflavélin og hann keyrir a svona 45 til 50 kannski ef allt er í botni,” segir Sigurður Óli Guðbjörnsson, einn af gefendum bílsins. Eigendur bílsins, sem gáfu Byggðasafni Árnesinga á Eyrarbakka bílinn, sem þykir mjög merkilegur í sögu þorpsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hann var gerður upp af tveimur góðum mönnum, Guðbirni Frímannssyni og Erlingi Ævari Jónssyni, þeir keyptu hann 1975 og þremur árum síðar var hann komin á götuna og bara sannkallað augnayndi,” segir Lýður Pálsson, safnstjóri Byggðasafns Árnesinga á Eyrarbakka. Lýður Pálsson, safnstjóri tekur hér við lyklunum af bílnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Bílar Söfn Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fleiri fréttir Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Sjá meira
Það er alltaf eitthvað að gerast í kringum Byggðasafn Árnesinga og fær safnið reglulega sögulegar gjafir, nú síðast þennan flotta fornbíl, sem var afhentur safninu formlega fyrr í sumar . Bílinn var upphaflega í eigu bræðranna Kristins, Gunnars og Guðmundar Gunnarsson í Gunnarshúsi á Eyrarbakka en þeir notuðu bílinn til ýmissa verkefna eins og malarflutninga við vegagerð. Farþegaboddíð var smíðað nánast strax á bílinn en á bílnum var til dæmis farið á Alþingishátíðina á Þingvöllum árið 1930 með fullfermi af Eyrbekkingum. Árið 1975 fór bílinn til nýrra eigenda og nú voru það börn þeirra eigenda, eða þau Sigurður Óli, María og Sigríður Dagný sem gáfu bílinn formlega með lyklaafhendingu til Lýðs Pálssonar, safnstjóra. Sigurður Steinsson fékk orðið fyrir hönd gefenda. „Okkur þykir mjög vænt um að hann skuli vera komin hingað því að í mínum huga er Árnessýsla mikil svona bílasýsla. Og hér er verið að gera upp bíla í tugatali, bæði stóra og litla og þetta er gott innlegg í þá sögu og svo náttúrulega tengist hann sögu Eyrarbakka í ljósi upprunans þannig að hann er á góðum stað,” segir Sigurður. Bíllinn er allur hinn glæsilegasti en farþegaboddíð var smíðað nánast strax á bílinn en á bílnum var til dæmis farið á Alþingishátíðina á Þingvöllum árið 1930 með fullfermi af Eyrbekkingum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig er að keyra bílinn? „Það er eins og að keyra traktor eitthvað svoleiðis. Hún er 24 hestaflavélin og hann keyrir a svona 45 til 50 kannski ef allt er í botni,” segir Sigurður Óli Guðbjörnsson, einn af gefendum bílsins. Eigendur bílsins, sem gáfu Byggðasafni Árnesinga á Eyrarbakka bílinn, sem þykir mjög merkilegur í sögu þorpsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hann var gerður upp af tveimur góðum mönnum, Guðbirni Frímannssyni og Erlingi Ævari Jónssyni, þeir keyptu hann 1975 og þremur árum síðar var hann komin á götuna og bara sannkallað augnayndi,” segir Lýður Pálsson, safnstjóri Byggðasafns Árnesinga á Eyrarbakka. Lýður Pálsson, safnstjóri tekur hér við lyklunum af bílnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Bílar Söfn Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fleiri fréttir Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“