Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. október 2025 13:35 Sigríður Bylgja Stefánsdóttir hefur hafið atvinnuleit í kjölfar formlegra endaloka Trés lífsins. Vísir/Egill/Facebook Sigríður Bylgja Stefánsdóttir, stofnandi bálstofufyrirtækisins Trés lífsins, hefur tilkynnt um endalok þess. Hún hafi barist fyrir fyrirtækinu og ákvörðunin ekki verið í hennar höndum. Brókarmynd fylgdi tilkynningunni. Sigríður Bylgja greindi frá fregnunum í færslu á Facebook síðastliðinn þriðjudag. Tré lífsins varð til árið 2014. „Elsku vinir.... Það hefur tekið mig langan tíma að setjast niður og skrifa þessi orð nú þegar stór kaflaskil hafa orðið í mínu lífi. Það er mikilvægt að staldra við, taka sér tíma, melta og skoða hlutina frá ólíkum sjónarhornum þegar slíkt ber að garði,“ skrifar hún í færslunni. Hún segir kaflaskil eðlilegan hluta af lífinu en þessi tilteknu kaflaskil hafi „í sannleika sagt verið frekar erfið“. „Nú er það orðið alveg ljóst að ekki verður af Tré lífsins, samfélagslega frumkvöðlaverkefninu mínu, sem byrjaði sem lítil hugmynd árið 2014 en hefur aldeilis vaxið og dafnað síðan þá. Þau eru því orðin ansi mörg árin sem ég hef verið á vegferð með Tré lífsins og VÁ hvað hún hefur verið mögnuð og gefandi!“ skrifar Sigríður í færslunni. „Ákvörðunin var ekki í mínum höndum“ Sigríður segist hafa öðlast ómetanlegan lærdóm, staðið fyrir fjölmörgum áskorunum, unnið marga sigra og kynnst fjölda fólks sem trúði á framtíðarsýn hennar. Hún hafi gert allt sem hún gat en aðrir komið í veg fyrir að verkefnið yrði að veruleika. „Ég get með sanni sagt að ég gerði mitt allra, allra besta til að gera Tré lífsins að veruleika. Verkefnið var unnið af heilum hug og öllu hjarta, með stuðningi ótal einstaklinga en ákvörðunin var ekki í mínum höndum,“ segir hún. „Við þessi kaflaskil lít ég því yfir farinn veg með mikið þakklæti í hjarta, með dýpri skilning á ólíkum málum og mannlegum samskiptum, með stærri reynslubanka og fleiri vini og kunningja en ég átti fyrir.“ Hún opnar því nýjan kafla í sínu lífi með „fiðrildi í maganum“ og tilbúin að stökkva á tækifærin sem bjóðast. Myndin með færslunni eigi að vera til marks um það og til minna hana á að taka sig ekki of alvarlega. „Atvinnuleitin er formlega hafin og þið megið gjarnan hafa mig í huga fyrir spennandi störf þar sem kraftar mínir og reynsla gætu komið að góðum notum,“ skrifar Sigríður að lokum. Tímamót Kirkjugarðar Tengdar fréttir Stefna á skóflustungu að nýrri bálstofu í haust Forsvarskona og stofnandi Trés lífsins segir að stefnt sé að fyrstu skóflustungu að nýrri bálstofu í haust. Hún vonar að hægt verði að taka bálstofuna í notkun innan tveggja ára. 21. ágúst 2024 14:03 Bíða eftir ákvörðun dómsmálaráðherra um framtíð bálfara: „Það á ekki að þröngva fólki einhverja eina leið“ Tré lífsins vill byggja nýja bálstofu hér á landi sem er óháð öllum trúar- og lífsskoðunarfélögum en undanfarin 74 ár hafa Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma (KGRP) rekið einu bálstofu landsins. Stofnandi Trés lífsins vonast eftir ákvörðun frá dómsmálaráðherra á næstunni en hún segir mikilvægt að bjóða upp á fleiri valmöguleika við lífslok. 21. maí 2022 22:38 Tré lífsins fær grænt ljós á bálstofu í Garðabæ Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt Tré Lífsins samþykki fyrir staðsetningu og skipulagi bálstofu í Rjúpnadal í Garðabæ. Áður hafði grænt ljós fengist frá Garðabæ. 15. október 2021 15:32 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira
Sigríður Bylgja greindi frá fregnunum í færslu á Facebook síðastliðinn þriðjudag. Tré lífsins varð til árið 2014. „Elsku vinir.... Það hefur tekið mig langan tíma að setjast niður og skrifa þessi orð nú þegar stór kaflaskil hafa orðið í mínu lífi. Það er mikilvægt að staldra við, taka sér tíma, melta og skoða hlutina frá ólíkum sjónarhornum þegar slíkt ber að garði,“ skrifar hún í færslunni. Hún segir kaflaskil eðlilegan hluta af lífinu en þessi tilteknu kaflaskil hafi „í sannleika sagt verið frekar erfið“. „Nú er það orðið alveg ljóst að ekki verður af Tré lífsins, samfélagslega frumkvöðlaverkefninu mínu, sem byrjaði sem lítil hugmynd árið 2014 en hefur aldeilis vaxið og dafnað síðan þá. Þau eru því orðin ansi mörg árin sem ég hef verið á vegferð með Tré lífsins og VÁ hvað hún hefur verið mögnuð og gefandi!“ skrifar Sigríður í færslunni. „Ákvörðunin var ekki í mínum höndum“ Sigríður segist hafa öðlast ómetanlegan lærdóm, staðið fyrir fjölmörgum áskorunum, unnið marga sigra og kynnst fjölda fólks sem trúði á framtíðarsýn hennar. Hún hafi gert allt sem hún gat en aðrir komið í veg fyrir að verkefnið yrði að veruleika. „Ég get með sanni sagt að ég gerði mitt allra, allra besta til að gera Tré lífsins að veruleika. Verkefnið var unnið af heilum hug og öllu hjarta, með stuðningi ótal einstaklinga en ákvörðunin var ekki í mínum höndum,“ segir hún. „Við þessi kaflaskil lít ég því yfir farinn veg með mikið þakklæti í hjarta, með dýpri skilning á ólíkum málum og mannlegum samskiptum, með stærri reynslubanka og fleiri vini og kunningja en ég átti fyrir.“ Hún opnar því nýjan kafla í sínu lífi með „fiðrildi í maganum“ og tilbúin að stökkva á tækifærin sem bjóðast. Myndin með færslunni eigi að vera til marks um það og til minna hana á að taka sig ekki of alvarlega. „Atvinnuleitin er formlega hafin og þið megið gjarnan hafa mig í huga fyrir spennandi störf þar sem kraftar mínir og reynsla gætu komið að góðum notum,“ skrifar Sigríður að lokum.
Tímamót Kirkjugarðar Tengdar fréttir Stefna á skóflustungu að nýrri bálstofu í haust Forsvarskona og stofnandi Trés lífsins segir að stefnt sé að fyrstu skóflustungu að nýrri bálstofu í haust. Hún vonar að hægt verði að taka bálstofuna í notkun innan tveggja ára. 21. ágúst 2024 14:03 Bíða eftir ákvörðun dómsmálaráðherra um framtíð bálfara: „Það á ekki að þröngva fólki einhverja eina leið“ Tré lífsins vill byggja nýja bálstofu hér á landi sem er óháð öllum trúar- og lífsskoðunarfélögum en undanfarin 74 ár hafa Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma (KGRP) rekið einu bálstofu landsins. Stofnandi Trés lífsins vonast eftir ákvörðun frá dómsmálaráðherra á næstunni en hún segir mikilvægt að bjóða upp á fleiri valmöguleika við lífslok. 21. maí 2022 22:38 Tré lífsins fær grænt ljós á bálstofu í Garðabæ Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt Tré Lífsins samþykki fyrir staðsetningu og skipulagi bálstofu í Rjúpnadal í Garðabæ. Áður hafði grænt ljós fengist frá Garðabæ. 15. október 2021 15:32 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira
Stefna á skóflustungu að nýrri bálstofu í haust Forsvarskona og stofnandi Trés lífsins segir að stefnt sé að fyrstu skóflustungu að nýrri bálstofu í haust. Hún vonar að hægt verði að taka bálstofuna í notkun innan tveggja ára. 21. ágúst 2024 14:03
Bíða eftir ákvörðun dómsmálaráðherra um framtíð bálfara: „Það á ekki að þröngva fólki einhverja eina leið“ Tré lífsins vill byggja nýja bálstofu hér á landi sem er óháð öllum trúar- og lífsskoðunarfélögum en undanfarin 74 ár hafa Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma (KGRP) rekið einu bálstofu landsins. Stofnandi Trés lífsins vonast eftir ákvörðun frá dómsmálaráðherra á næstunni en hún segir mikilvægt að bjóða upp á fleiri valmöguleika við lífslok. 21. maí 2022 22:38
Tré lífsins fær grænt ljós á bálstofu í Garðabæ Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt Tré Lífsins samþykki fyrir staðsetningu og skipulagi bálstofu í Rjúpnadal í Garðabæ. Áður hafði grænt ljós fengist frá Garðabæ. 15. október 2021 15:32