430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. október 2025 20:03 Kolbrún Guðmundsdóttir, sem er formaður Kennarafélags Suðurlands og kennari í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Gervigreind, netöryggi og skapandi verkefni“ í skólastarfi voru aðal málin á tveggja daga haustþingi kennara á Suðurlandi. Formaður Kennarafélags Suðurlands treystir sér ekki til að segja um hvort banna eigi símanotkun eða ekki í sunnlenskum skólum. Um 430 grunnskólakennarar af öllu Suðurlandi sóttu haustþingið á fimmtudaginn og föstudaginn á Flúðum en þar var m.a. boðið upp á fjölbreyttar kynningar úr skólastarfi og 25 fjölbreytta fyrirlestra. „Fyrir utan það vorum við með viðburð, sem við köllum „Líttu þér nær“ þar sem kennarar deila skemmtilegum verkefnum hver með öðrum og ég huga að við séum með svona 50 atriði til sýnis hérna inni“, segir Kolbrún Guðmundsdóttir, formaður Kennarafélags Suðurlands og kennari í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Hvað er svona mest inn eins og sagt er í skólastarfinu í dag? „Við erum mikið að fjalla um gervigreind, netöryggi og skapandi verkefni held ég bara“. Gervigreindin, hvernig líst þér á hana í skólastarfinu? „Vel en við verðum að vanda innleiðingu, það er okkar verkefni þessa dagana, kunna að nota hana,“ segir Kolbrún. Talandi um gervigreind þá var Björn Kristjánsson verkefnisstjóri með mjög áhugaverðan fyrirlestur um þann þátt í skólastarfi, kosti og galla greindarinnar. Erindið um gervigreindina vakti mikla athygli. En símanotkun nemenda í skólanum, hvað vill Kolbrún gera í því? Þá held ég að við verðum að stýra aðgenginu”, segir hún. En viltu banna síma í skólum? „Ég veit það ekki, ég get ekki svarað því en það hefur virkað vel í þeim skóla, sem ég hef verið í að vera með símabann. Við höfum séð öðruvísi félagsleg samskipti og aukin félagsleg samskipti.” Hér má sjá þær reglur, sem gilda um notkun á símum og snjalltækjum í Flúðaskóla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig er að vera kennari í dag? „Það er eitt besta starf í heimi af því að við fáum að vera með ungmennum og flottu fólki alla daga,” segir Kolbrún. Um 430 grunnskólakennarar af öllu Suðurlandi sóttu kennaraþingið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrunamannahreppur Grunnskólar Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Um 430 grunnskólakennarar af öllu Suðurlandi sóttu haustþingið á fimmtudaginn og föstudaginn á Flúðum en þar var m.a. boðið upp á fjölbreyttar kynningar úr skólastarfi og 25 fjölbreytta fyrirlestra. „Fyrir utan það vorum við með viðburð, sem við köllum „Líttu þér nær“ þar sem kennarar deila skemmtilegum verkefnum hver með öðrum og ég huga að við séum með svona 50 atriði til sýnis hérna inni“, segir Kolbrún Guðmundsdóttir, formaður Kennarafélags Suðurlands og kennari í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Hvað er svona mest inn eins og sagt er í skólastarfinu í dag? „Við erum mikið að fjalla um gervigreind, netöryggi og skapandi verkefni held ég bara“. Gervigreindin, hvernig líst þér á hana í skólastarfinu? „Vel en við verðum að vanda innleiðingu, það er okkar verkefni þessa dagana, kunna að nota hana,“ segir Kolbrún. Talandi um gervigreind þá var Björn Kristjánsson verkefnisstjóri með mjög áhugaverðan fyrirlestur um þann þátt í skólastarfi, kosti og galla greindarinnar. Erindið um gervigreindina vakti mikla athygli. En símanotkun nemenda í skólanum, hvað vill Kolbrún gera í því? Þá held ég að við verðum að stýra aðgenginu”, segir hún. En viltu banna síma í skólum? „Ég veit það ekki, ég get ekki svarað því en það hefur virkað vel í þeim skóla, sem ég hef verið í að vera með símabann. Við höfum séð öðruvísi félagsleg samskipti og aukin félagsleg samskipti.” Hér má sjá þær reglur, sem gilda um notkun á símum og snjalltækjum í Flúðaskóla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig er að vera kennari í dag? „Það er eitt besta starf í heimi af því að við fáum að vera með ungmennum og flottu fólki alla daga,” segir Kolbrún. Um 430 grunnskólakennarar af öllu Suðurlandi sóttu kennaraþingið.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrunamannahreppur Grunnskólar Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira