Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. október 2025 18:13 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Vísir Dómur Hæstaréttar í vaxtamálinu hefur forspárgildi í sambærilegum málum gegn Arion banka og Landsbankanum að mati lögmanns Neytendasamtakanna. Þá geti hann haft áhrif á fasteignalán lífeyrissjóða, bíllalán og önnur neytendalán á svipuðum kjörum. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Sýnar og leitum viðbragða hjá Samtökum fyrirtækja í fjármálaþjónustu í beinni útsendingu. Það gætu verið um tvö ár í að framkvæmdir við Sundabraut hefjist, en hún hefur verið til umræðu allt frá 1975. Við förum yfir mögulegar útfærslur í fréttatímanum - meðal annars hvernig möguleg brú eða göng kæmu til með að líta út. Við fylgjumst með Alþingismönnum bregðast við brunabjöllu, á fyrstu brunaæfingu sem haldin hefur verið í Alþingishúsinu. Sjálfir voru þingmenn, sem fengu fyrirmæli um að hlýða þingvörðum í einu og öllu, nokkuð montnir af árangrinum. Þá fjöllum við um það sem dýraverndurarsamtök segja afar lakan aðbúnað á hundasvæðinu á Geirsnefi, þaðan sem ellefu hundar hafa sloppið og hlaupið fyrir bíla með þeim afleiðingum að þeir drápust. Magnús Hlynur kynnir sér nýjasta baðlón landsins, sem kostaði þrjá milljarða að byggja, handbolti og pílukast eru á dagskrá í sportinu, og í Íslandi í dag hittir Tómas Arnar sundkappann Ross Edgley, sem synti í kringum landið í sumar, og varði um 12 tímum á dag í vatninu. Kvöldfréttir Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Sýnar og leitum viðbragða hjá Samtökum fyrirtækja í fjármálaþjónustu í beinni útsendingu. Það gætu verið um tvö ár í að framkvæmdir við Sundabraut hefjist, en hún hefur verið til umræðu allt frá 1975. Við förum yfir mögulegar útfærslur í fréttatímanum - meðal annars hvernig möguleg brú eða göng kæmu til með að líta út. Við fylgjumst með Alþingismönnum bregðast við brunabjöllu, á fyrstu brunaæfingu sem haldin hefur verið í Alþingishúsinu. Sjálfir voru þingmenn, sem fengu fyrirmæli um að hlýða þingvörðum í einu og öllu, nokkuð montnir af árangrinum. Þá fjöllum við um það sem dýraverndurarsamtök segja afar lakan aðbúnað á hundasvæðinu á Geirsnefi, þaðan sem ellefu hundar hafa sloppið og hlaupið fyrir bíla með þeim afleiðingum að þeir drápust. Magnús Hlynur kynnir sér nýjasta baðlón landsins, sem kostaði þrjá milljarða að byggja, handbolti og pílukast eru á dagskrá í sportinu, og í Íslandi í dag hittir Tómas Arnar sundkappann Ross Edgley, sem synti í kringum landið í sumar, og varði um 12 tímum á dag í vatninu.
Kvöldfréttir Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira