Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. október 2025 18:12 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Oddviti Sjálfstæðismanna í borginni vill skoða að tilkynna samninga borgarinnar við olíufélögin um fækkun bensínstöðva til ESA. Skýrsla innri endurskoðunar um samningana var birt í dag og segir oddvitinn mörgum spurningum enn ósvarað. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum. Dæmi eru um að tugir milljóna hafi verið hafðir af eldra fólki en fjárhagslegt ofbeldi gegn hópnum fer vaxandi. Erfitt getur reynst að stöðva ofbeldið þar sem úrræði skortir. Tólf ára hreyfihamlaður drengur hefur öðlast nýtt líf eftir að fjölskylda hans festi kaup á rafmagnsfjórhjóli. Hann getur nú slegist í för með vinum sínum og brunað um holt og hæðir. Faðir hans segist langþreyttur á áralangri baráttu við Sjúkratryggingar Íslands. Gervigreind sem verndar auðkenni fólks frá óprúttnum aðilum er prufukeyrð þessa dagana hér á landi. Íslenskt hugvit sér til þess að hægt sé að vernda fólk fyrir því að andlit þeirra sé nýtt í gervigreindarmyndböndum. Færeyingurinn Gunnar Vatnhamar hefur náð sögulegum árangri með landsliði sínu og er Íslandsmeistari með Víkingi. Við heyrum í Gunnari í kvöldfréttunum. Í Íslandi í dag hittum við Albert Eiríksson lífskúnstner og matgæðing, sem var að gefa út matreiðslubók. Í stað þess að bjóða í útgáfuteiti býður Albert öllum sem vilja heim í kaffi. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 16. október 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Dæmi eru um að tugir milljóna hafi verið hafðir af eldra fólki en fjárhagslegt ofbeldi gegn hópnum fer vaxandi. Erfitt getur reynst að stöðva ofbeldið þar sem úrræði skortir. Tólf ára hreyfihamlaður drengur hefur öðlast nýtt líf eftir að fjölskylda hans festi kaup á rafmagnsfjórhjóli. Hann getur nú slegist í för með vinum sínum og brunað um holt og hæðir. Faðir hans segist langþreyttur á áralangri baráttu við Sjúkratryggingar Íslands. Gervigreind sem verndar auðkenni fólks frá óprúttnum aðilum er prufukeyrð þessa dagana hér á landi. Íslenskt hugvit sér til þess að hægt sé að vernda fólk fyrir því að andlit þeirra sé nýtt í gervigreindarmyndböndum. Færeyingurinn Gunnar Vatnhamar hefur náð sögulegum árangri með landsliði sínu og er Íslandsmeistari með Víkingi. Við heyrum í Gunnari í kvöldfréttunum. Í Íslandi í dag hittum við Albert Eiríksson lífskúnstner og matgæðing, sem var að gefa út matreiðslubók. Í stað þess að bjóða í útgáfuteiti býður Albert öllum sem vilja heim í kaffi. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 16. október 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira