Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. október 2025 16:02 Kakan er silkimjúk og bráðnar í munni. Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að silkimjúkri espresso ostaköku með súkkulaðibotni og djúsí súkkulaðitoppi. Kakan er bæði elegant, einföld í undirbúningi, og ætti að gleðja alla kaffiunnendur. Espresso ostakaka Botn: 480 g Noir kex með belgísku súkkulaði 50 g smjör Ostakaka: 400 g rjómaostur 200 g flórsykur 1 dl mjög sterkt espresso kaffi (kalt) 500 ml rjómi Súkkulaðitoppur: 300 g suðusúkkulaði 100 g smjör 1 dl rjómi Aðferð: Setjið kexið í matvinnsluvél og blandið vel þar til það verður að mjúku mauki. Bræðið smjörið og blandið saman við kexið. Smyrjið hring af smelluformi og klæðið að innan með smjörpappír. Setjið smjörpappír á kökudisk, smellið hringnum ofan á og hellið kexblöndunni í formið. Setjið í frysti. Hrærið saman rjómaosti, flórsykri og köldu espresso-kaffi. Stífþeytið rjómann og blandið honum varlega saman við rjómaostablönduna með sleikju. Hellið blöndunni ofan á botninn og setjið í frysti í að minnsta kosti 8 klst, eða yfir nótt. Setjið smjör, rjóma og súkkulaði í pott og bræðið saman við vægan hita. Látið kólna aðeins. Takið kökuna úr frysti, leyfið henni að jafna sig í um klukkustund. Hellið súkkulaðibráðinni yfir kökuna, með hringinn á kökunni, og sléttið. Takið smelluformshringinn og smjörpappírinn af. Skreytið með nokkrum kaffibaunum fyrir elegant lokahnykk. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Kakan er bæði elegant, einföld í undirbúningi, og ætti að gleðja alla kaffiunnendur. Espresso ostakaka Botn: 480 g Noir kex með belgísku súkkulaði 50 g smjör Ostakaka: 400 g rjómaostur 200 g flórsykur 1 dl mjög sterkt espresso kaffi (kalt) 500 ml rjómi Súkkulaðitoppur: 300 g suðusúkkulaði 100 g smjör 1 dl rjómi Aðferð: Setjið kexið í matvinnsluvél og blandið vel þar til það verður að mjúku mauki. Bræðið smjörið og blandið saman við kexið. Smyrjið hring af smelluformi og klæðið að innan með smjörpappír. Setjið smjörpappír á kökudisk, smellið hringnum ofan á og hellið kexblöndunni í formið. Setjið í frysti. Hrærið saman rjómaosti, flórsykri og köldu espresso-kaffi. Stífþeytið rjómann og blandið honum varlega saman við rjómaostablönduna með sleikju. Hellið blöndunni ofan á botninn og setjið í frysti í að minnsta kosti 8 klst, eða yfir nótt. Setjið smjör, rjóma og súkkulaði í pott og bræðið saman við vægan hita. Látið kólna aðeins. Takið kökuna úr frysti, leyfið henni að jafna sig í um klukkustund. Hellið súkkulaðibráðinni yfir kökuna, með hringinn á kökunni, og sléttið. Takið smelluformshringinn og smjörpappírinn af. Skreytið með nokkrum kaffibaunum fyrir elegant lokahnykk. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira