„Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 18. október 2025 21:57 Sölvi Geir Ottesen hrósaði bæði leikmönnum sínum og stuðningsmönnum Víkings. Vísir/Pawel Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var ánægður með að sjá hversu mikið leikmenn hans lögðu í það verkefni að landa sigrinum gegn Breiðabliki í Bestu-deild karla í fótbolta þrátt fyrir að Íslandsmeistaratitillinn sé nú þegar í höfn. „Ég er fyrst og fremsta bara virkilega ánægður með sigurinn. Það er gríðarlega kærkomið að ná loksins að landa sigi gegn Blikum í deildinni á Kópavogsvelli. Það gerðist síðast árið 2017 en þá var Viktor Bjarki á varamannabekknum. Það er gott að ná að grafa þessa grýlu,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, að leik loknum. „Við gáfumst ekkert upp þrátt fyrir að lenda undir og snérum þessu okkur í vil. Við héldum áfram að sækja á þá og uppskárum tvö mörk fyrir vinnusemi okkar og sóknarþunga. Það var mikill barningur og kannski lítið um fínt spil. Þetta var jafn leikur sem hefði getað endað með sigri á báða bóga, sem betur höfðum við vinninginn,“ sagði Sölvi Geir enn fremur. „Mig langar að nefna það líka og þakka fyrir þann frábæra stuðning sem við fengum í þessum leik. Margir myndu halda að leikmenn og stuðningsmenn væru saddir eftir að hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn en það var ekki uppi á teningnum í þessum leik,“ sagði hann um Víkinga innan vallar og utan. „Stuðningsmenn sungu og trölluðu allan leikinn að það gaf okkur kraft inn á völlinn. Við höfum fengið frábæran stuðning í allt sumar og það er greinilega enn nóg bensín á þeim sem mæta á leikina og standa við bakið á okkur,“ sagði þjálfarinn sáttur. „Við erum svo með leikmannhóp sem mætir á hverja æfingu með það mindset að bæta sig með hverju verkefni. Þegar þú nærð að þróa það þá smitar það út í leikina. Nú förum við í síðasta verkefni tímabilsins og klárum það með stæl,“ sagði Sölvi Geir. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
„Ég er fyrst og fremsta bara virkilega ánægður með sigurinn. Það er gríðarlega kærkomið að ná loksins að landa sigi gegn Blikum í deildinni á Kópavogsvelli. Það gerðist síðast árið 2017 en þá var Viktor Bjarki á varamannabekknum. Það er gott að ná að grafa þessa grýlu,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, að leik loknum. „Við gáfumst ekkert upp þrátt fyrir að lenda undir og snérum þessu okkur í vil. Við héldum áfram að sækja á þá og uppskárum tvö mörk fyrir vinnusemi okkar og sóknarþunga. Það var mikill barningur og kannski lítið um fínt spil. Þetta var jafn leikur sem hefði getað endað með sigri á báða bóga, sem betur höfðum við vinninginn,“ sagði Sölvi Geir enn fremur. „Mig langar að nefna það líka og þakka fyrir þann frábæra stuðning sem við fengum í þessum leik. Margir myndu halda að leikmenn og stuðningsmenn væru saddir eftir að hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn en það var ekki uppi á teningnum í þessum leik,“ sagði hann um Víkinga innan vallar og utan. „Stuðningsmenn sungu og trölluðu allan leikinn að það gaf okkur kraft inn á völlinn. Við höfum fengið frábæran stuðning í allt sumar og það er greinilega enn nóg bensín á þeim sem mæta á leikina og standa við bakið á okkur,“ sagði þjálfarinn sáttur. „Við erum svo með leikmannhóp sem mætir á hverja æfingu með það mindset að bæta sig með hverju verkefni. Þegar þú nærð að þróa það þá smitar það út í leikina. Nú förum við í síðasta verkefni tímabilsins og klárum það með stæl,“ sagði Sölvi Geir.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira