Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. október 2025 13:32 Brjóstabolurinn og fyrirsæturnar glæsilegu. Hulda Margrét Sýn hefur sett sérhannaða brjóstaboli í sölu í takmörkuðu upplagi í tilefni af Bleikum október. Allur ágóði rennur beint til Bleiku slaufunnar sem styður við rannsóknir, fræðslu og forvarnir gegn krabbameini. Sýn hefur leikið sér með eigið lógó á bolunum, snúið því á hvolf þannig það minni á brjóst, í anda mánaðarins. Þannig er verið að leika sér með útlit fyrirtækisins en um leið sýna samstöðu með þeim sem hafa orðið fyrir áhrifum krabbameins. „Við vildum gera eitthvað sem er létt, skemmtilegt og með tilgang. Það er frábært að geta sýnt stuðning á okkar eigin hátt, með bros á vör og bleikan lit í hjartanu,“ segir Inga Heiða Lunddal, markaðssérfræðingur hjá Sýn. Inga Heiða Lunddal og Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Sýnar.Hulda Margrét „Ég fékk nokkrar konur til að sitja fyrir á myndum sem ljósmyndarinn Hulda Margrét tók fyrir markaðsefni verkefnisins,“ segir hún en þar má sjá ýmsar glæsilegar konur sem vinna fyrir Sýn. Skvísurnar allar saman. Dóra Júlía, plötusnúður og menningarblaðamaður, alltaf jafn stælí.Hulda Margrét Kristín Björk Bjarnadóttir og Elín Ósk Ólafsdóttir.Hulda Margrét Helga Birna Brynjólfsdóttir, verkefnastjóri mannauðssviðs hjá Sýn.Hulda Margrét Telma Tómasson fréttaþulur og Jóna Margrét Guðmundsdóttir útvarspkona.Hulda Margrét Erna Hrönn, útvarpskona og söngvari, í töffaralegum leddara.Hulda Margrét Ljósmyndarinn Hulda Margrét gaf vinnu sína fyrir málefnið. Bolirnir eru fáanlegir á syn.is út októbermánuð. Vísir er í eigu Sýnar. Krabbamein Skimun fyrir krabbameini Mest lesið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Sýn hefur leikið sér með eigið lógó á bolunum, snúið því á hvolf þannig það minni á brjóst, í anda mánaðarins. Þannig er verið að leika sér með útlit fyrirtækisins en um leið sýna samstöðu með þeim sem hafa orðið fyrir áhrifum krabbameins. „Við vildum gera eitthvað sem er létt, skemmtilegt og með tilgang. Það er frábært að geta sýnt stuðning á okkar eigin hátt, með bros á vör og bleikan lit í hjartanu,“ segir Inga Heiða Lunddal, markaðssérfræðingur hjá Sýn. Inga Heiða Lunddal og Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Sýnar.Hulda Margrét „Ég fékk nokkrar konur til að sitja fyrir á myndum sem ljósmyndarinn Hulda Margrét tók fyrir markaðsefni verkefnisins,“ segir hún en þar má sjá ýmsar glæsilegar konur sem vinna fyrir Sýn. Skvísurnar allar saman. Dóra Júlía, plötusnúður og menningarblaðamaður, alltaf jafn stælí.Hulda Margrét Kristín Björk Bjarnadóttir og Elín Ósk Ólafsdóttir.Hulda Margrét Helga Birna Brynjólfsdóttir, verkefnastjóri mannauðssviðs hjá Sýn.Hulda Margrét Telma Tómasson fréttaþulur og Jóna Margrét Guðmundsdóttir útvarspkona.Hulda Margrét Erna Hrönn, útvarpskona og söngvari, í töffaralegum leddara.Hulda Margrét Ljósmyndarinn Hulda Margrét gaf vinnu sína fyrir málefnið. Bolirnir eru fáanlegir á syn.is út októbermánuð. Vísir er í eigu Sýnar.
Krabbamein Skimun fyrir krabbameini Mest lesið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira