Tiramisu-brownie að hætti Höllu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. nóvember 2025 12:30 Hjá Höllu hefur verið rekinn í Grindavík frá árinu 2016 og áherslan lögð á heimilislegan og hollan mat. Halla María Svansdóttir, eigandi hins margrómaða veitingastaðar Hjá Höllu, deilir hér uppskrift að ómótstæðilegri brownie með tiramisukremi, sem er fullkomin blanda af djúpu súkkulaðibragði, seigri og mjúkri brownie-köku með ítölsku ívafi. Hjá Höllu hefur verið rekinn í Grindavík frá árinu 2016 og áherslan lögð á heimilislegan og hollan mat. Um leið hefur verið reynt að svara kalli viðskiptavinarins. Halla fór í útrás árið 2018 og opnaði Hjá Höllu á Keflavíkurflugvelli sem notið hefur mikilla vinsælda. Tiramisu-brownie Kaka: 230 grömm smjör 400 grömm súkkulaði (bræðið súkkulaðið) 60 grömm kakó 120 grömm hveiti 5 egg 140 grömm kókospálmasykur eða hrásykur + púðursykur 200 grömm hrásykur 1 tsk salt 1 msk vanilla 1 msk instant kaffi Aðferð: Þeytið saman eggin og sykurinn þar til létt og ljóst. Bræðið saman smjör og súkkulaði, blandið saman við eggin og sykurinn og sigtið rest saman við. Best að handslá því saman en ekki þeyta. Bakið í 20 mín á 180 gráðum. Látið kökuna kólna og gerið svo kremið. Krem Hráefni: 200 grömm mascarpone 240 ml rjómi 50 grömm sykur 1/4 tsk salt 1 msk vanilla 1/2 til 1 msk instant kaffi sigtað Aðferð: Mascarpone og rjóminn er þeytt saman en passið að ofþeyta ekki. Sigtið rest við. Kakódufti stráð yfir og njótið. @hjahollu Þá eru það tiramisu brownies! Þessa verður þú að prófa að gera ✨ Kaka: - 230 grömm smjör - 400 grömm súkkulaði (bræðið súkkulaðið) - 60 grömm kakó - 120 grömm hveiti - 5 egg - 140 grömm kókospálmasykur eða hrásykur + púðursykur - 200 grömm hrásykur - 1 tsk salt - 1 msk vanilla - 1 msk instant kaffi Þeytið saman eggin og sykurinn þar til létt og ljóst. Bræðið saman smjör og súkkulaði, blandið saman við eggin og sykurinn og sigtið rest saman við. Best að handslá því saman en ekki þeyta. Bakið í 20 mín á 180 gráðum. Látið kökuna kólna og gerið svo kremið. - 200 grömm mascarpone - 240 ml rjómi - 50 grömm sykur - 1/4 tsk salt - 1 msk vanilla - 1/2 til 1 msk instant kaffi sigtað Mascarpone og rjóminn er þeytt saman en passið að ofþeyta ekki. Sigtið rest við. Kakódufti stráð yfir og njótið ❤️ ♬ original sound - hjá höllu Uppskriftir Matur Kökur og tertur Grindavík Tengdar fréttir Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Halla María Sveindsdóttir, eigandi hins margrómaða veitingastaðar Hjá Höllu, deilir hér uppskift að Hnetukjúkling með pikkluðum rauðlauk og rauðkálssalati, sem er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. 30. september 2025 14:24 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni
Hjá Höllu hefur verið rekinn í Grindavík frá árinu 2016 og áherslan lögð á heimilislegan og hollan mat. Um leið hefur verið reynt að svara kalli viðskiptavinarins. Halla fór í útrás árið 2018 og opnaði Hjá Höllu á Keflavíkurflugvelli sem notið hefur mikilla vinsælda. Tiramisu-brownie Kaka: 230 grömm smjör 400 grömm súkkulaði (bræðið súkkulaðið) 60 grömm kakó 120 grömm hveiti 5 egg 140 grömm kókospálmasykur eða hrásykur + púðursykur 200 grömm hrásykur 1 tsk salt 1 msk vanilla 1 msk instant kaffi Aðferð: Þeytið saman eggin og sykurinn þar til létt og ljóst. Bræðið saman smjör og súkkulaði, blandið saman við eggin og sykurinn og sigtið rest saman við. Best að handslá því saman en ekki þeyta. Bakið í 20 mín á 180 gráðum. Látið kökuna kólna og gerið svo kremið. Krem Hráefni: 200 grömm mascarpone 240 ml rjómi 50 grömm sykur 1/4 tsk salt 1 msk vanilla 1/2 til 1 msk instant kaffi sigtað Aðferð: Mascarpone og rjóminn er þeytt saman en passið að ofþeyta ekki. Sigtið rest við. Kakódufti stráð yfir og njótið. @hjahollu Þá eru það tiramisu brownies! Þessa verður þú að prófa að gera ✨ Kaka: - 230 grömm smjör - 400 grömm súkkulaði (bræðið súkkulaðið) - 60 grömm kakó - 120 grömm hveiti - 5 egg - 140 grömm kókospálmasykur eða hrásykur + púðursykur - 200 grömm hrásykur - 1 tsk salt - 1 msk vanilla - 1 msk instant kaffi Þeytið saman eggin og sykurinn þar til létt og ljóst. Bræðið saman smjör og súkkulaði, blandið saman við eggin og sykurinn og sigtið rest saman við. Best að handslá því saman en ekki þeyta. Bakið í 20 mín á 180 gráðum. Látið kökuna kólna og gerið svo kremið. - 200 grömm mascarpone - 240 ml rjómi - 50 grömm sykur - 1/4 tsk salt - 1 msk vanilla - 1/2 til 1 msk instant kaffi sigtað Mascarpone og rjóminn er þeytt saman en passið að ofþeyta ekki. Sigtið rest við. Kakódufti stráð yfir og njótið ❤️ ♬ original sound - hjá höllu
Uppskriftir Matur Kökur og tertur Grindavík Tengdar fréttir Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Halla María Sveindsdóttir, eigandi hins margrómaða veitingastaðar Hjá Höllu, deilir hér uppskift að Hnetukjúkling með pikkluðum rauðlauk og rauðkálssalati, sem er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. 30. september 2025 14:24 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni
Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Halla María Sveindsdóttir, eigandi hins margrómaða veitingastaðar Hjá Höllu, deilir hér uppskift að Hnetukjúkling með pikkluðum rauðlauk og rauðkálssalati, sem er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. 30. september 2025 14:24