Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. nóvember 2025 13:05 Íslensku sauðkindinni á Íslandi hefur fækkað um 100 þúsund á síðustu 10 árum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íslensku sauðkindinni hefur fækkað um hundrað þúsund á síðustu tíu árum og líst formanni stjórnar sauðfjárbænda ekkert á stöðuna og segir nauðsynlegt að fjölga kindum aftur af miklum krafti í landinu. Sauðfé fækkar og fækkar í landinu enda hafa margir sauðfjárbændur hætt í búskap síðustu ár og snúið sér af einhverju öðru vegna lélegrar afkomu í greininni. Íslenska sauðkindin hefur verið undirstaða búskapar og lífsafkomu Íslendinga í meira en þúsund ár. Eyjólfur Ingvi Bjarnason, er formaður búgreinadeildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökunum og býr í Ásgarði í Dölum. „Það hefur fækkað fé og það vantar innspýtingu, það vantar fólk í atvinnugreinina. Það er líka bara þannig að vaxtastigið í landinu er þannig að fólk er ekkert að stökkva til til að fara í þessa atvinnugrein í dag. En þetta er skemmtileg atvinnugrein, það er gaman að vera sauðfjárbóndi,” segir Eyjólfur. Eyjólfur Ingvi Bjarnason, sem er formaður búgreinadeildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann segir að sauðkindinni hafi fækkað ótrúlega mikið á síðustu tíu árum. „Ég vil bara sjá sama fjárfjölda og fyrir 10 árum, eða um 450 þúsund vetrarfóðraðar kindur. Í dag erum við með rétt um 350 þúsund vetrarfóðraðar kindur,” segir Eyjólfur. Fallegt lamb.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þannig að það vantar 100 þúsund? „Já það vantar 100 þúsund, það hefur fækkað um 100 þúsund á síðustu 10 árum. Það er mjög mikið. Við viljum fara aftur á þann stað þar sem eru fleiri kindur en fólk á Íslandi,” segir Eyjólfur. Mynd úr Hrunaréttum í uppsveitum Árnessýslu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Sauðfé Dýr Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Sjá meira
Sauðfé fækkar og fækkar í landinu enda hafa margir sauðfjárbændur hætt í búskap síðustu ár og snúið sér af einhverju öðru vegna lélegrar afkomu í greininni. Íslenska sauðkindin hefur verið undirstaða búskapar og lífsafkomu Íslendinga í meira en þúsund ár. Eyjólfur Ingvi Bjarnason, er formaður búgreinadeildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökunum og býr í Ásgarði í Dölum. „Það hefur fækkað fé og það vantar innspýtingu, það vantar fólk í atvinnugreinina. Það er líka bara þannig að vaxtastigið í landinu er þannig að fólk er ekkert að stökkva til til að fara í þessa atvinnugrein í dag. En þetta er skemmtileg atvinnugrein, það er gaman að vera sauðfjárbóndi,” segir Eyjólfur. Eyjólfur Ingvi Bjarnason, sem er formaður búgreinadeildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann segir að sauðkindinni hafi fækkað ótrúlega mikið á síðustu tíu árum. „Ég vil bara sjá sama fjárfjölda og fyrir 10 árum, eða um 450 þúsund vetrarfóðraðar kindur. Í dag erum við með rétt um 350 þúsund vetrarfóðraðar kindur,” segir Eyjólfur. Fallegt lamb.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þannig að það vantar 100 þúsund? „Já það vantar 100 þúsund, það hefur fækkað um 100 þúsund á síðustu 10 árum. Það er mjög mikið. Við viljum fara aftur á þann stað þar sem eru fleiri kindur en fólk á Íslandi,” segir Eyjólfur. Mynd úr Hrunaréttum í uppsveitum Árnessýslu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Sauðfé Dýr Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Sjá meira