Magnús Guðmundsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 20. nóvember 2025 10:40 Magnús á sólríkum sumardegi árið 2020. Magnús Elías Guðmundsson Magnús Elías Guðmundsson, blaða- og kvikmyndagerðarmaður, er látinn 71 árs að aldri eftir erfið veikindi síðustu ár. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í dag. Magnús starfaði í mörg ár sem blaðamaður fyrir dönsku fréttastofuna Ritzau, bæði í Danmörku og á Íslandi. Hann stofnaði síðar kvikmyndafyrirtækið Megafilm og framleiddi þætti og heimildarmyndir. Magnús vakti fyrst alþjóðaathygli þegar hann gerði heimildarmyndina Lífsbjörg í Norðurhöfum árið 1989. Hún var gerð fyrir alþjóðamarkað og því ensku. Grænfriðungar fóru fram á lögbann á Lífsbjörg í Norðurhöfum árið 1989 sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu en því var hafnað. Magnús var í miðpunkti heimspressunnar árið 1993 þegar fréttaskýringaþátturinn 60 minutes á Nýja-Sjálandi fjallaði um að Grænfriðungar hefðu stundað víðtækar njósnir um Magnús vegna heimildarmyndarinnar. Í umfjöllun Pressunnar sem komst yfir skjöl frá Grænfriðungum kom fram að Magnús hefði verið samtökunum sérstaklega hugleikinn „og fylla upplýsingar um hann og mynd hans hundruð blaðsíðna“. Magnús sagði þetta ekki koma honum á óvart og sýna að Grænfriðungar væru vafasöm samtök og framkoma þeirra æði sjúkleg. Var Magnús kallaður Hvala-Magnús eða Magnús í Hvalnum í umfjölluninni. Fjórum árum síðar gerði hann heimildarmyndina Paradís endurheimt sem sýnd var í sjónvarpi á Norðurlöndum. Magnús glímdi við erfið veikindi síðustu fimm árin og lést í Kaupmannahöfn þann 26. október þar sem útför hans fór fram. Hann lætur eftir sig fimm uppkomin börn og barnabörn. Andlát Danmörk Hvalveiðar Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Magnús starfaði í mörg ár sem blaðamaður fyrir dönsku fréttastofuna Ritzau, bæði í Danmörku og á Íslandi. Hann stofnaði síðar kvikmyndafyrirtækið Megafilm og framleiddi þætti og heimildarmyndir. Magnús vakti fyrst alþjóðaathygli þegar hann gerði heimildarmyndina Lífsbjörg í Norðurhöfum árið 1989. Hún var gerð fyrir alþjóðamarkað og því ensku. Grænfriðungar fóru fram á lögbann á Lífsbjörg í Norðurhöfum árið 1989 sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu en því var hafnað. Magnús var í miðpunkti heimspressunnar árið 1993 þegar fréttaskýringaþátturinn 60 minutes á Nýja-Sjálandi fjallaði um að Grænfriðungar hefðu stundað víðtækar njósnir um Magnús vegna heimildarmyndarinnar. Í umfjöllun Pressunnar sem komst yfir skjöl frá Grænfriðungum kom fram að Magnús hefði verið samtökunum sérstaklega hugleikinn „og fylla upplýsingar um hann og mynd hans hundruð blaðsíðna“. Magnús sagði þetta ekki koma honum á óvart og sýna að Grænfriðungar væru vafasöm samtök og framkoma þeirra æði sjúkleg. Var Magnús kallaður Hvala-Magnús eða Magnús í Hvalnum í umfjölluninni. Fjórum árum síðar gerði hann heimildarmyndina Paradís endurheimt sem sýnd var í sjónvarpi á Norðurlöndum. Magnús glímdi við erfið veikindi síðustu fimm árin og lést í Kaupmannahöfn þann 26. október þar sem útför hans fór fram. Hann lætur eftir sig fimm uppkomin börn og barnabörn.
Andlát Danmörk Hvalveiðar Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira