Kanna fýsileika landeldis á Bakka Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. nóvember 2025 16:37 Víkingur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Bakkavík landeldi ehf. og Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Norðurþings. Samsett Sveitarfélagið Norðurþing og fyrirtækið Bakkavík landeldi undirrituðu í dag viljayfirlýsingu vegna lóðar undir hugsanlega landeldisstöð á iðnaðarsvæðinu á Bakka norðan Húsavíkur. Í viljayfirlýsingunni segir að Bakkavík landeldi telji tækifæri til sjálfbærrar auðlindanýtingar og atvinnusköpunar í Norðurþingi. Forsvarsmenn fyrirtækisins hyggjast kanna ítarlega fýsileika þess að reka landeldisstöð á svæðinu. „Sú vinna felur meðal annars í sér mat á aðgengi að nauðsynlegum auðlindum og innviðum, svo sem jarðhita, ferskvatni, raforku, jarðsjó og hafnaraðstöðu, þróun laga-, skatta- og viðskiptaumhverfis fiskeldisstöðva, mat á starfsleyfisskilyrðum, samgöngum o.fl.,“ er haft eftir Víkingi Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Bakkavíkur, í fréttatilkynningu. Hann tekur þar fram að um þróunarverkefni sé að ræða og komi til með að taka nokkur ár. Með þessu verði hægt að efla atvinnulíf og búsetu í Norðurþingi og nágrannabyggðum. Fjöldi manns hjá Norðurþingi missti vinnuna nýverið þegar PCC á Bakka hóf rekstrarstöðvun í kjölfar frumniðurstaðna Evrópusambandsins um að ekki yrðu settir verndartollar á kísilmálm. Falli að stefnu sveitarfélagsins Sveitarfélagið telur verkefnið falla vel að nýrri umhverfis- og loftslagsstefnu þess. „Við vonum að rannsóknir Bakkavíkur landeldi leiði á næstu árum í ljós hagkvæmni þess að reka landeldisstöð á Bakka. Það er ánægjulegt að undirrita í dag viljayfirlýsingu við trausta og áhugasama aðila með reynslu í eldismálum og uppbyggingu eldisfyrirtækja,“ er haft eftir Katrínu Sigurjónsdóttur, sveitarstjóra Norðurþings. Í sumar undirritaði Norðurþing einnig viljayfirlýsingu við breskt-norskt félag um uppbyggingu gagnavers á iðnaðarsvæðinu á Bakka. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sagði í október að alls hefðu fimm fjárfestingaraðilar áhuga á að fjárfesta í Norðurþingi. Sérstakur verkefnastjóri yrði ráðinn, sem íslenska ríkið borgar að mestu leyti fyrir, til að sjá um stór verkefni á svæðinu. Starf verkefnastjórans hefur þegar verið auglýst til umsóknar á heimasíðu Norðurþings. Þar kemur fram að helstu verkefni hans verði meðal annars þróun og samhæfing græns iðngarðs á Bakka, stuðningur við fjárfesta og samhæfing hringrásaverkefna. Norðurþing Landeldi Fiskeldi Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Sjá meira
Í viljayfirlýsingunni segir að Bakkavík landeldi telji tækifæri til sjálfbærrar auðlindanýtingar og atvinnusköpunar í Norðurþingi. Forsvarsmenn fyrirtækisins hyggjast kanna ítarlega fýsileika þess að reka landeldisstöð á svæðinu. „Sú vinna felur meðal annars í sér mat á aðgengi að nauðsynlegum auðlindum og innviðum, svo sem jarðhita, ferskvatni, raforku, jarðsjó og hafnaraðstöðu, þróun laga-, skatta- og viðskiptaumhverfis fiskeldisstöðva, mat á starfsleyfisskilyrðum, samgöngum o.fl.,“ er haft eftir Víkingi Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Bakkavíkur, í fréttatilkynningu. Hann tekur þar fram að um þróunarverkefni sé að ræða og komi til með að taka nokkur ár. Með þessu verði hægt að efla atvinnulíf og búsetu í Norðurþingi og nágrannabyggðum. Fjöldi manns hjá Norðurþingi missti vinnuna nýverið þegar PCC á Bakka hóf rekstrarstöðvun í kjölfar frumniðurstaðna Evrópusambandsins um að ekki yrðu settir verndartollar á kísilmálm. Falli að stefnu sveitarfélagsins Sveitarfélagið telur verkefnið falla vel að nýrri umhverfis- og loftslagsstefnu þess. „Við vonum að rannsóknir Bakkavíkur landeldi leiði á næstu árum í ljós hagkvæmni þess að reka landeldisstöð á Bakka. Það er ánægjulegt að undirrita í dag viljayfirlýsingu við trausta og áhugasama aðila með reynslu í eldismálum og uppbyggingu eldisfyrirtækja,“ er haft eftir Katrínu Sigurjónsdóttur, sveitarstjóra Norðurþings. Í sumar undirritaði Norðurþing einnig viljayfirlýsingu við breskt-norskt félag um uppbyggingu gagnavers á iðnaðarsvæðinu á Bakka. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sagði í október að alls hefðu fimm fjárfestingaraðilar áhuga á að fjárfesta í Norðurþingi. Sérstakur verkefnastjóri yrði ráðinn, sem íslenska ríkið borgar að mestu leyti fyrir, til að sjá um stór verkefni á svæðinu. Starf verkefnastjórans hefur þegar verið auglýst til umsóknar á heimasíðu Norðurþings. Þar kemur fram að helstu verkefni hans verði meðal annars þróun og samhæfing græns iðngarðs á Bakka, stuðningur við fjárfesta og samhæfing hringrásaverkefna.
Norðurþing Landeldi Fiskeldi Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Sjá meira