Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Svava Marín Óskarsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 24. nóvember 2025 09:49 Ást, konunglegur fundur, afmæli, Parísarpæjur og fleira einkenndi liðna viku. SAMSETT Það var líf og fjör hjá stjörnum landsins í liðinni viku og jólaandinn virðist vera farinn að svífa yfir vötnum. Konungleg heimsókn forsetans til London, skvísuferð til Parísar og jólastemning einkenndi liðna viku sem var bæði hátíðleg og viðburðarík. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Konungleg heimsókn Halla Tómsdóttir forseti Íslands fór á fund Karls Bretakonungs í Buckingham Palace í London í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Halla Tómasdóttir (@hallatomas) Heimsókn í Harvard Áslaug Arna fyrrverandi ráðherra nýtur lífsins í Bandaríkjunum en hún skellti sér í ferð til Massachusetts og hélt fyrirlestur í einum virtasta háskóla í heimi, Harvard. Þar hitti hún meðal annars íslenska laganemann Guðrúnu Sólveigu Sigríðardóttir Pöpperl. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Skvísuferð til Parísar Áhrifavaldarnir og ofurskvísurnar Jóhanna Helga, Sunneva Einars, Eva Einars, Hildur Sif Hauksdóttir og Magnea Björg, fóru í skvísuferð til Parísar. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Helga Jensdóttir 🤍 (@johannahelga9) „Kikna í hnjánum“ Elísabet Gunnarsdóttir athafnakona og tískudrottning fór á tónleika með Benson Boone. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Notalegir og jólalegir dagar Sigríður Margrét áhrifavaldur, tískuskvís og markaðssérfræðingur átti ljúfa jólastund. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Stoltur af sínum Helgi Ómars var afar stoltur af unnusta sínum, Pétri Björgvini Sveinssyni, þegar hann hélt jómfrúarræðu sína á Alþingi í vikunni. „Ég hélt að hjartað á mér mundi springa útúr bringunni á mér - heimsins besti fallegi duglegi réttsýni og klári maðurinn minn, þingmaður á alþingi,“ skrifaði Helgi við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Ráðherra í toppformi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra er í hörkuformi. View this post on Instagram A post shared by Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (@thorgerdurk) Afmælisást Brynja Bjarnadóttir dansari birti myndir af kærasta sínum Arnari Gauta í tilefni afmælis hans í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) Hvítt og fluffy! Andrea Magnúsdóttir, fatahönnuður og athafnakona, birti flottar fallega myndasyrpu frá liðnum dögum. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) „Twenty sexy“ Knattspyrnukonan Nadía Atladóttir fagnaði 26 ára afmæli sínu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by NADÍA (@nadiaaatladottir) Jólagleði og smákökur Linda Ben tekur fagnandi á móti jólahátíðinni með smákökum og notalegri stemningu. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Þrítugsfögnuður! Anna Bergmann áhrifavaldur fagnaði þrjátíu ára afmæli sínu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Eldborgarpæja Salka Sól var ofurskvísa í seiðandi svörtu í Eldborg, Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Salka Sól Eyfeld (@salkaeyfeld) Pæjustund í bænum Áhrifavaldurinn og markaðsstjóri Sjáðu Pattra S. var sömuleiðis að gefa frá sér seiðandi ofurpæjuorku í miðbænum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Landsleikjasvekkelsi, rómantík á Kjarvalsstofu og afmælishátíð Stuðmanna settu svip sinn á vikuna hjá þekktu Íslendingum. Margir virðast jafnframt farnir að stíga fyrstu skrefin inn í jólaskapið. 17. nóvember 2025 09:52 Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stjörnur landsins létu til sín taka um helgina. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fyllti miðbæinn af tónlist og góðri stemningu, Bríet gaf út nýja EP-plötu og stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir var tilnefnd til Grammy-verðlauna annað árið í röð. Þá var feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og nýttu margir tækifærið til að senda feðrum sínum hlýjar og fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum. 10. nóvember 2025 09:58 Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Mikil snjókoma og veðurviðvaranir höfðu engin áhrif á skemmtanalífið sem var upp á sitt besta í síðastliðinni viku. Hrekkjavakan bar hæst og fylltust samfélagsmiðlar af myndum af veisluhöldum og glæsilegum búningum. 3. nóvember 2025 09:44 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Menning Fleiri fréttir Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Konungleg heimsókn Halla Tómsdóttir forseti Íslands fór á fund Karls Bretakonungs í Buckingham Palace í London í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Halla Tómasdóttir (@hallatomas) Heimsókn í Harvard Áslaug Arna fyrrverandi ráðherra nýtur lífsins í Bandaríkjunum en hún skellti sér í ferð til Massachusetts og hélt fyrirlestur í einum virtasta háskóla í heimi, Harvard. Þar hitti hún meðal annars íslenska laganemann Guðrúnu Sólveigu Sigríðardóttir Pöpperl. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Skvísuferð til Parísar Áhrifavaldarnir og ofurskvísurnar Jóhanna Helga, Sunneva Einars, Eva Einars, Hildur Sif Hauksdóttir og Magnea Björg, fóru í skvísuferð til Parísar. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Helga Jensdóttir 🤍 (@johannahelga9) „Kikna í hnjánum“ Elísabet Gunnarsdóttir athafnakona og tískudrottning fór á tónleika með Benson Boone. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Notalegir og jólalegir dagar Sigríður Margrét áhrifavaldur, tískuskvís og markaðssérfræðingur átti ljúfa jólastund. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Stoltur af sínum Helgi Ómars var afar stoltur af unnusta sínum, Pétri Björgvini Sveinssyni, þegar hann hélt jómfrúarræðu sína á Alþingi í vikunni. „Ég hélt að hjartað á mér mundi springa útúr bringunni á mér - heimsins besti fallegi duglegi réttsýni og klári maðurinn minn, þingmaður á alþingi,“ skrifaði Helgi við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Ráðherra í toppformi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra er í hörkuformi. View this post on Instagram A post shared by Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (@thorgerdurk) Afmælisást Brynja Bjarnadóttir dansari birti myndir af kærasta sínum Arnari Gauta í tilefni afmælis hans í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) Hvítt og fluffy! Andrea Magnúsdóttir, fatahönnuður og athafnakona, birti flottar fallega myndasyrpu frá liðnum dögum. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) „Twenty sexy“ Knattspyrnukonan Nadía Atladóttir fagnaði 26 ára afmæli sínu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by NADÍA (@nadiaaatladottir) Jólagleði og smákökur Linda Ben tekur fagnandi á móti jólahátíðinni með smákökum og notalegri stemningu. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Þrítugsfögnuður! Anna Bergmann áhrifavaldur fagnaði þrjátíu ára afmæli sínu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Eldborgarpæja Salka Sól var ofurskvísa í seiðandi svörtu í Eldborg, Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Salka Sól Eyfeld (@salkaeyfeld) Pæjustund í bænum Áhrifavaldurinn og markaðsstjóri Sjáðu Pattra S. var sömuleiðis að gefa frá sér seiðandi ofurpæjuorku í miðbænum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya)
Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Landsleikjasvekkelsi, rómantík á Kjarvalsstofu og afmælishátíð Stuðmanna settu svip sinn á vikuna hjá þekktu Íslendingum. Margir virðast jafnframt farnir að stíga fyrstu skrefin inn í jólaskapið. 17. nóvember 2025 09:52 Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stjörnur landsins létu til sín taka um helgina. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fyllti miðbæinn af tónlist og góðri stemningu, Bríet gaf út nýja EP-plötu og stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir var tilnefnd til Grammy-verðlauna annað árið í röð. Þá var feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og nýttu margir tækifærið til að senda feðrum sínum hlýjar og fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum. 10. nóvember 2025 09:58 Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Mikil snjókoma og veðurviðvaranir höfðu engin áhrif á skemmtanalífið sem var upp á sitt besta í síðastliðinni viku. Hrekkjavakan bar hæst og fylltust samfélagsmiðlar af myndum af veisluhöldum og glæsilegum búningum. 3. nóvember 2025 09:44 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Menning Fleiri fréttir Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Sjá meira
Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Landsleikjasvekkelsi, rómantík á Kjarvalsstofu og afmælishátíð Stuðmanna settu svip sinn á vikuna hjá þekktu Íslendingum. Margir virðast jafnframt farnir að stíga fyrstu skrefin inn í jólaskapið. 17. nóvember 2025 09:52
Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stjörnur landsins létu til sín taka um helgina. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fyllti miðbæinn af tónlist og góðri stemningu, Bríet gaf út nýja EP-plötu og stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir var tilnefnd til Grammy-verðlauna annað árið í röð. Þá var feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og nýttu margir tækifærið til að senda feðrum sínum hlýjar og fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum. 10. nóvember 2025 09:58
Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Mikil snjókoma og veðurviðvaranir höfðu engin áhrif á skemmtanalífið sem var upp á sitt besta í síðastliðinni viku. Hrekkjavakan bar hæst og fylltust samfélagsmiðlar af myndum af veisluhöldum og glæsilegum búningum. 3. nóvember 2025 09:44