Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Lovísa Arnardóttir skrifar 28. nóvember 2025 11:57 Fólk hefur nú úr ýmsu að velja þegar kemur að því að nefna börnin sín. Vísir/Vilhelm Mannanafnanefnd hefur nú samþykkt nöfnin Rick, Raven, Enora, Carlo, Flóres, Jörvaldi, Ian, Mannsi, Amaram, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma. Þá er búið að samþykkja föður- og móðurkenningarnar Maríusson, Maríusdóttir, Margrétardóttir og Mikaelsdóttir. Úrskurðirnir voru birtir í vikunni á vef stjórnarráðsins. Um nafnið Rick segir að nafnið taki íslenska eignarfallsendingu, Ricks, og að þó svo að það sé C í nafninu, sem sé ekki samkvæmt íslensku stafrófi, sé hægt að samþykkja nafnið vegna þess að það tekur þessa eignarfallsendingu. Um nafnið Ríma segir að það taki íslenskri beygingu í eignarfalli, Rímu, og uppfylli að öðru leyti ákvæði 5. gr. laga um mannanöfn. Ríma sé upprunalega arabískt nafn sem ritað er Reem(a) eða Rim(a) í enskri umritun og verði aðlagað íslenskri stafsetningu í Ríma. Heilagur Aþanasíus. Einnig var samþykkt nafnið Aþanasíus og má í því samhengi nefna að Heilagur Aþanasíus fæddist um árið 297 e.Kr. í Alexandríu í Egyptalandi. Þegar hann óx úr grasi varð hann biskup þar í borg. Hann er stundum nefndur heilagur Aþanasíus frá Alexandríu, Aþanasíus mikli, Aþanasíus hinn postullegi eða Aþanasíus hinn helgi. Hann er einn af merkustu kennimönnum kirkjunnar samkvæmt umfjöllun St. Jósefskirkju um hann. Hvað varðar eftirnöfnin er um að ræða aðlögun erlendra nafna. Afkomandi Mikhail verði Mikaelsson, afkomandi Malgorzata að Margrétardóttir og að afkomendur Mariusz verði Maríusson og Maríusdóttir. Mannanöfn Úrskurðar- og kærunefndir Stjórnsýsla Tengdar fréttir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Í Íslandi í dag í gærkvöld velti Magnús Hlynur fyrir sér sérstökum og sjaldgæfum mannanöfnum á Íslandi en margir bera sjaldgæf og jafnvel einstök nöfn. 12. nóvember 2025 12:01 Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Karlmannsnafnið Múhameð er á meðal fjögurra eiginnafna sem mannanafnanefnd samþykkti í vikunni. Kvenmannsnöfnin Latýna og Khanom hlutu hins vegar ekki náð fyrir augum nefndarinnar. 10. október 2025 15:49 Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Nokkrir úrskurðir féllu hjá mannanafnanefnd í síðustu viku þar sem kvenkyns nöfnin Seba, Þorbirna og Ívalú voru meðal annars samþykkt og færð í mannanafnaskrá. 22. september 2025 10:59 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Sjá meira
Um nafnið Rick segir að nafnið taki íslenska eignarfallsendingu, Ricks, og að þó svo að það sé C í nafninu, sem sé ekki samkvæmt íslensku stafrófi, sé hægt að samþykkja nafnið vegna þess að það tekur þessa eignarfallsendingu. Um nafnið Ríma segir að það taki íslenskri beygingu í eignarfalli, Rímu, og uppfylli að öðru leyti ákvæði 5. gr. laga um mannanöfn. Ríma sé upprunalega arabískt nafn sem ritað er Reem(a) eða Rim(a) í enskri umritun og verði aðlagað íslenskri stafsetningu í Ríma. Heilagur Aþanasíus. Einnig var samþykkt nafnið Aþanasíus og má í því samhengi nefna að Heilagur Aþanasíus fæddist um árið 297 e.Kr. í Alexandríu í Egyptalandi. Þegar hann óx úr grasi varð hann biskup þar í borg. Hann er stundum nefndur heilagur Aþanasíus frá Alexandríu, Aþanasíus mikli, Aþanasíus hinn postullegi eða Aþanasíus hinn helgi. Hann er einn af merkustu kennimönnum kirkjunnar samkvæmt umfjöllun St. Jósefskirkju um hann. Hvað varðar eftirnöfnin er um að ræða aðlögun erlendra nafna. Afkomandi Mikhail verði Mikaelsson, afkomandi Malgorzata að Margrétardóttir og að afkomendur Mariusz verði Maríusson og Maríusdóttir.
Mannanöfn Úrskurðar- og kærunefndir Stjórnsýsla Tengdar fréttir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Í Íslandi í dag í gærkvöld velti Magnús Hlynur fyrir sér sérstökum og sjaldgæfum mannanöfnum á Íslandi en margir bera sjaldgæf og jafnvel einstök nöfn. 12. nóvember 2025 12:01 Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Karlmannsnafnið Múhameð er á meðal fjögurra eiginnafna sem mannanafnanefnd samþykkti í vikunni. Kvenmannsnöfnin Latýna og Khanom hlutu hins vegar ekki náð fyrir augum nefndarinnar. 10. október 2025 15:49 Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Nokkrir úrskurðir féllu hjá mannanafnanefnd í síðustu viku þar sem kvenkyns nöfnin Seba, Þorbirna og Ívalú voru meðal annars samþykkt og færð í mannanafnaskrá. 22. september 2025 10:59 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Sjá meira
Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Í Íslandi í dag í gærkvöld velti Magnús Hlynur fyrir sér sérstökum og sjaldgæfum mannanöfnum á Íslandi en margir bera sjaldgæf og jafnvel einstök nöfn. 12. nóvember 2025 12:01
Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Karlmannsnafnið Múhameð er á meðal fjögurra eiginnafna sem mannanafnanefnd samþykkti í vikunni. Kvenmannsnöfnin Latýna og Khanom hlutu hins vegar ekki náð fyrir augum nefndarinnar. 10. október 2025 15:49
Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Nokkrir úrskurðir féllu hjá mannanafnanefnd í síðustu viku þar sem kvenkyns nöfnin Seba, Þorbirna og Ívalú voru meðal annars samþykkt og færð í mannanafnaskrá. 22. september 2025 10:59