Innlent

Á­hyggju­fullir læknar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan 12.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan 12.

Í hádegisfréttum fjöllum við um hlaupið í Skaftá sem nú er hafið. 

Það mun þó vera minniháttar, eins og er, í það minnsta að sögn náttúruvársérfræðings. 

Þá verður rætt við formann Læknafélags Íslands sem segir stjórnvöld verða að bregðast við þegar í stað og opna á samtöl við stjórnvöld á hinum Norðurlöndunum um nýtt samráðskerfi varðandi nám sérgreinalækna, ellegar verður innan tíðar skortur á læknum hér á landi. 

Einnig fjöllum við áfram um ónánægju Seyðvirðinga með nýja samgönguáætlun og ræðum við sérfræðing í utanríkismálum um hina nýju þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna sem þykir algjör stefnubreyting í samskiptum Vesturlanda. 

Í íþróttafréttunum er það Mohammed Salah, leikmaður Liverpool sem verður til umræðu en hann er á allra vörum eftir eftirtektarvert viðtal sem hann veitti eftir leik um helgina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×