Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2025 10:02 Hjúkrunarheimilið Hornbrekka í Ólafsfirði í sveitarfélaginu Fjallabyggð. Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) hefur verið falið að taka við rekstri hjúkrunarheimilisins Hornbrekku á Ólafsfirði í Fjallabyggð, í kjölfaruppsagnar Fjallabyggðar á samningi um rekstur heimilisins. Í tilkynningu frá HSN segir að á ætlað sé að stofnunin muni við rekstrinum í síðasta lagi 1. apríl 2026. Þórhallur Harðarson framkvæmdastjóri fjármála og rekstrar HSN og Sunna Eir Haraldsdóttir staðgengill forstöðumanns á Hornbrekku. Neðri röð f.v: Birkir Örn Stefánsson forstöðumaður rekstrar og innkaupa HSN, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, sviðstjóri velferðarsviðs Fjallabyggðar og Jón Helgi Björnsson forstjóri HSN. „Á Hornbrekku eru 22 dvalar- og hjúkrunarrými. Þar eru um 28 stöðugildi en fastir starfsmenn eru 38 auk þess sem 16 starfsmenn sinna afleysingum í ýmsum störfum tengdum rekstri stofnunarinnar. Starfsfólki verður boðin áframhaldandi vinna hjá HSN,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Jóni Helga Björnssyni, forstjóra HSN, að með yfirfærslu rekstarins til HSN verði starfsemi hjúkrunarheimilisins tryggð og frekari þróun á starfseminni í tengslum við heilbrigðisþjónustu á svæðinu. „Búast má við faglegri samlegð með yfirfærslu hjúkrunarheimilisins yfir til HSN, en starfsfólk Hornbrekku mun fá aðgang að upplýsinga- og gæðakerfum HSN ásamt tækifærum til öflugrar fag- og endurmenntunar. Við hlökkum til að bjóða nýtt starfsfólk velkomið í starfsmannahóp HSN,“ segir Jón Helgi. Í tilkynningunni segi rað Hornbrekka muni stjórnunarlega falla undir einingu innan HSN sem hafi borið ábyrgð á sjúkrahúsinu á Siglufirði og heilsugæslunni á Dalvík, Ólafsfirði og Siglufirði. „HSN rekur rúmlega 200 hjúkrunar- og sjúkrarými á Norðurlandi þ.m.t. á Blönduósi, Skagaströnd, Sauðárkróki, Siglufirði og Húsavík. Fellur starfsemi Hornbrekku því vel að starfsemi stofnunarinnar.“ Heilbrigðisstofnun Norðurlands Fjallabyggð Hjúkrunarheimili Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent „Ég er sátt“ Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Í tilkynningu frá HSN segir að á ætlað sé að stofnunin muni við rekstrinum í síðasta lagi 1. apríl 2026. Þórhallur Harðarson framkvæmdastjóri fjármála og rekstrar HSN og Sunna Eir Haraldsdóttir staðgengill forstöðumanns á Hornbrekku. Neðri röð f.v: Birkir Örn Stefánsson forstöðumaður rekstrar og innkaupa HSN, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, sviðstjóri velferðarsviðs Fjallabyggðar og Jón Helgi Björnsson forstjóri HSN. „Á Hornbrekku eru 22 dvalar- og hjúkrunarrými. Þar eru um 28 stöðugildi en fastir starfsmenn eru 38 auk þess sem 16 starfsmenn sinna afleysingum í ýmsum störfum tengdum rekstri stofnunarinnar. Starfsfólki verður boðin áframhaldandi vinna hjá HSN,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Jóni Helga Björnssyni, forstjóra HSN, að með yfirfærslu rekstarins til HSN verði starfsemi hjúkrunarheimilisins tryggð og frekari þróun á starfseminni í tengslum við heilbrigðisþjónustu á svæðinu. „Búast má við faglegri samlegð með yfirfærslu hjúkrunarheimilisins yfir til HSN, en starfsfólk Hornbrekku mun fá aðgang að upplýsinga- og gæðakerfum HSN ásamt tækifærum til öflugrar fag- og endurmenntunar. Við hlökkum til að bjóða nýtt starfsfólk velkomið í starfsmannahóp HSN,“ segir Jón Helgi. Í tilkynningunni segi rað Hornbrekka muni stjórnunarlega falla undir einingu innan HSN sem hafi borið ábyrgð á sjúkrahúsinu á Siglufirði og heilsugæslunni á Dalvík, Ólafsfirði og Siglufirði. „HSN rekur rúmlega 200 hjúkrunar- og sjúkrarými á Norðurlandi þ.m.t. á Blönduósi, Skagaströnd, Sauðárkróki, Siglufirði og Húsavík. Fellur starfsemi Hornbrekku því vel að starfsemi stofnunarinnar.“
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Fjallabyggð Hjúkrunarheimili Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent „Ég er sátt“ Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira