Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. desember 2025 20:02 Guðrún minnir fólk á að kærleikur vinni vel gegn streitu. Streita, pirringur og reiði hefur gert vart við sig í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu í aðdraganda jóla og dæmi eru um að menn hafi sent hvor öðrum puttann. Sálfræðingur segir nokkur ráð vera til gegn jólastressinu. Nú er örstutt í jól, umferðin er þung og þráðurinn hann getur verið ansi stuttur. Og dæmi um það mátti sjá á Miklubraut fyrir tveimur dögum síðan þegar ökumaður ætlaði að koma sér fram fyrir langa bílaröð en annar ökumaður hélt nú ekki og sendi viðkomandi fingurinn. Guðrún Katrín Jóhannesdóttir félags- og fjölskyldufræðingur, segir augljóst að jólin feli í sér mikið álag fyrir flesta og það nái gjarnan hámarki á Þorláksmessu. „Við verðum auðvitað bara stressaðri þegar álagið er of mikið og það eru bara líffræðileg viðbrögð að við erum þá með styttri þráð.“ Ekki farið varhluta af streitunni Lögregla hefur ekki farið varhluta af streitunni sem birtist gjarnan í reiði ökumanna og hefur í samtali við fréttastofu biðlað til allra vegfarenda um að sýna hvor öðrum tillitssemi. Guðrún segir ýmis ráð gegn streitunni yfir jólahátíðina. „Að huga svolítið vel að streitustjórnun. Þá reynum við að draga úr streituvöldum með því til dæmis að eyða ekki orku í það sem við höfum ekki stjórn á, eins og umferðinni, eins og veðrinu og mörgu öðru sem er að gerast í lífinu.“ „Styrkja tengslin við fólkið sem stendur okkur næst og boðskapur jólanna er kærleikur og ein góð streituvörn er að vera kærleiksríkur og vera góð við hvort annað. Það er gott. Þannig getum við minnkað stressið.“ Þannig sé hægt að styrkja streituvarnir og það sé hægt með ýmsu móti. „Styrkja tengslin við fólkið sem stendur okkur næst og boðskapur jólanna er kærleikur og ein góð streituvörn er að vera kærleiksríkur og vera góð við hvort annað. Það er gott. Þannig getum við minnkað stressið.“ Jól Geðheilbrigði Umferð Verslun Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Sjá meira
Nú er örstutt í jól, umferðin er þung og þráðurinn hann getur verið ansi stuttur. Og dæmi um það mátti sjá á Miklubraut fyrir tveimur dögum síðan þegar ökumaður ætlaði að koma sér fram fyrir langa bílaröð en annar ökumaður hélt nú ekki og sendi viðkomandi fingurinn. Guðrún Katrín Jóhannesdóttir félags- og fjölskyldufræðingur, segir augljóst að jólin feli í sér mikið álag fyrir flesta og það nái gjarnan hámarki á Þorláksmessu. „Við verðum auðvitað bara stressaðri þegar álagið er of mikið og það eru bara líffræðileg viðbrögð að við erum þá með styttri þráð.“ Ekki farið varhluta af streitunni Lögregla hefur ekki farið varhluta af streitunni sem birtist gjarnan í reiði ökumanna og hefur í samtali við fréttastofu biðlað til allra vegfarenda um að sýna hvor öðrum tillitssemi. Guðrún segir ýmis ráð gegn streitunni yfir jólahátíðina. „Að huga svolítið vel að streitustjórnun. Þá reynum við að draga úr streituvöldum með því til dæmis að eyða ekki orku í það sem við höfum ekki stjórn á, eins og umferðinni, eins og veðrinu og mörgu öðru sem er að gerast í lífinu.“ „Styrkja tengslin við fólkið sem stendur okkur næst og boðskapur jólanna er kærleikur og ein góð streituvörn er að vera kærleiksríkur og vera góð við hvort annað. Það er gott. Þannig getum við minnkað stressið.“ Þannig sé hægt að styrkja streituvarnir og það sé hægt með ýmsu móti. „Styrkja tengslin við fólkið sem stendur okkur næst og boðskapur jólanna er kærleikur og ein góð streituvörn er að vera kærleiksríkur og vera góð við hvort annað. Það er gott. Þannig getum við minnkað stressið.“
Jól Geðheilbrigði Umferð Verslun Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Sjá meira