Innlent

Krist­rún ræðir verð­bólguna og allt á suðu­punkti fyrir leikinn í kvöld

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegismynd

Í hádegisfréttum verður rætt við Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra um verðbólguna sem fer nú vaxandi samkvæmt tölum Hagstofunnar. 

Hún gagnrýnir olíufélögin fyrir að hafa ekki lækkað eldsneytisverð meira en raun ber vitni um og segir að þau verði að passa sig. 

Einnig fjöllum við um yfirvofandi launalækkanir hjá starfsmönnum fiskeldisfyrirtækjanna á Vestfjörðum og heyrum í verkalýðsforingja sem segir afar sértakt að til standi að lækka þá launalægstu enn frekar. 

Svo hitum við að sjálfsögðu upp fyrir leikinn mikilvæga í kvöld þar sem Íslendingar mæta Dönum í undanúrslitum. Þjóðfélagið stendur nánast á öndinni. 

Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 30. janúar 2026



Fleiri fréttir

Sjá meira


×