Vara við aðstæðum á ferðamannastöðum á Suðurnesjum

Lögreglan á Suðurnesjum hvetur fólk til að sýna varkárni á vinsælum ferðamannastöðum á svæðinu. Nýjar sprungur hafa myndast vegna jarðhræringa og holur myndast í nágrenni brúarinnar milli heimsálfa.

17
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir