Mótmælt við umboð Teslu
Fámennur hópur fólks mótmælti við Tesluumboðið í Vatnagörðum í dag. Mótmælin voru á vegum hóps sem kallast Save Democracy Iceland og eru viðbrögð við því sem á pólitísku ástandi í Bandaríkjunum. Eigandi Teslu er Elon Musk, einn helsti bandamaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta.