Ísak Rúnarsson - Ein Pæling
Þórarinn ræðir við Ísak Rúnarsson, forstöðumann málefnasviðs Samtaka atvinnulífsins. Í þættinum er lögð sérstök áhersla á hvaða undirstöður þurfi að vera til staðar til þess að ríki ná árangri og er bókin Why Nations Fail notuð til þess að fjalla um þau mál. Í því samhengi er rætt um atvinnufrelsi, Milton Friedman, kerfislega þætti verðmætasköpunar, fjölmenningu, kulnun, strandveiðar, fiskeldi og margt fleira.