Sjónvarpsauglýsingar standi enn fyrir sínu

Auglýsingar í sjónvarpi standa enn fyrir sínu á öld samfélagsmiðla, ekki síst í tengslum við risaviðburði eins og bandarísku Ofurskálina í nótt. Þetta er mat sköpunarstjóra hjá auglýsingastofunni Ennemm.

718
02:26

Vinsælt í flokknum Fréttir