Haustkynning Stöðvar 2

Bein útsending frá haustkynningu Stöðvar 2 úr nýju myndveri stöðvarinnar á Suðurlandsbraut. Þórhallur Gunnarsson, Gummi Ben, Sigrún Ósk og Gaukur Úlfarsson mæta í spjall. Svo taka Heiðar Guðjónsson forstjóri og Jóhanna Margrét Gísladóttir við keflinu. Sýnd verða sýnishorn af innlendri þáttagerð haustsins og rýnt í framboð af sporti, erlendu efni, barnaefni og fleira.

16241
32:45

Vinsælt í flokknum Stöð 2