Eðlilegra að ræða viðauka við varnarsamning 2017 á þingi

Davíð Þór Björgvinsson prófessor í lögum við HA Varnarsamningurinn við Bandaríkin er ein af grunnstoðum íslenskra öryggismála en er hann sérstakur samningur eða órjúfanlegur hluti af aðild að Nató, skiptir það máli, samræmdist viðbótin árið 2017 fullveldi Íslands og hefði sú viðbót átt að fara fyrir þingið til samþykktar?

147
22:52

Vinsælt í flokknum Sprengisandur