Byrjaðar að ræða áskoranir
Stjórnarmyndunarviðræður ganga vel að sögn formanns Samfylkingar. Formenn flokkanna þriggja séu bæði búnar að ræða sameiginleg stefnumál og ágreining. Stærstu verkefnin séu efnahagsmál og tiltekt í ríkisfjármálum.
Stjórnarmyndunarviðræður ganga vel að sögn formanns Samfylkingar. Formenn flokkanna þriggja séu bæði búnar að ræða sameiginleg stefnumál og ágreining. Stærstu verkefnin séu efnahagsmál og tiltekt í ríkisfjármálum.