Af vængjum fram - Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Guðmundur Ingi Guðbrandsson varaformaður VG er tíundi og síðasti leiðtoginn til að mæta. Hann segir frá því hvers vegna hann er alltaf kallaður Mummi, ræðir koddahjal sitt og fylgið. Hann svarar hraðaspurningum og fer að lokum í puttastríð.

1402
18:02

Vinsælt í flokknum Af vængjum fram