Vilja að borgarar ráðstafi nefskatti til fjölmiðla að eigin vali

Hópur úr Miðflokknum og Sjálfstæðisflokknum vill að hverjum og einum borgara verði gert frjálst að ráðstafa hinum svokallaða nefskatti til fjölmiðla að eigin vali. Tillaga þess efnis var borin fram á Alþingi í dag, þar sem Margrét Helga var stödd.

210
02:42

Vinsælt í flokknum Fréttir