Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Bob Nastanovich úr Pavement í einkaviðtali á X-977

      Hljómsveitin Pavement er ein goðsagnakenndasta indie rokksveit sögunnar. Sveitin var gríðarstór í níunni og gaf út einar 5 hljóðversplötur á árunum 1992 -1999. Pavement heldur þrenna tónleika í Hörpu næsta sumar. Bob Nastanovich ræddi við Ómar Úlf á X-977 um músikina, áhrifavaldana, túrinn og hesta en Bob ræktar veðhlaupahesta.

      156
      1:03:33

      Vinsælt í flokknum X977