Fólk hafi lagt í allt að tuttugu mínútur í skammtímastæðum
Isavia mun rukka þá sem staldra við lengur en fimm mínútur í svovefndri rennu, á komusvæðinu við Keflavíkurflugvöll. Samskiptastjóri Isavia segir að fólk hafi lagt bíl sínum þar í allt að tuttugu mínútur, sem sé óásættanlegt.