Grænlenskt fyrirtæki fær risasamning um Thule-herstöðina

Gríðarlegar tekjur af Thule-herstöðinni á Grænlandi færast á ný í hendur grænlensks fyrirtækis með verktaka- og þjónustusamningi við bandaríska flugherinn. Samningurinn var kynntur um helgina og hljóðar upp á nærri fimmtíu milljarða íslenskra króna á ári.

909
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir