Fílar kjammsa á jólatrjám
Jólin eru ekki alveg búin hjá fílunum í dýragarðinum í Duisburg í Þýskalandi. Fílarnir hafa fengið það hlutverk að farga jólatrjám, sem fílum þykja sérstaklega góð á bragðið.
Jólin eru ekki alveg búin hjá fílunum í dýragarðinum í Duisburg í Þýskalandi. Fílarnir hafa fengið það hlutverk að farga jólatrjám, sem fílum þykja sérstaklega góð á bragðið.