Þau bestu verðlaunuð

Mikið var um dýrðir á Fosshótel Reykjavík í dag á lokahófi KKÍ. Leikmenn og þjálfarar hlutu viðurkenningar auk þess sem tilkynnt var um úrvalslið ársins í körfuboltadeildunum.

73
01:47

Vinsælt í flokknum Körfubolti