Heim til Íslands eins og súperstjörnur
Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir komu heim úr atvinnunennsku til Íslands í skamman tíma árið 1995 og settu afar sterkan svip á íslenska boltann og dægurmenninguna. Þeir voru í raun eins og súperstjörnur, eins og fram kemur í þáttunum A&B.