Sól og blíða á sumardaginn fyrsta

Margir á suðvesturhorninu nýttu sumardaginn fyrsta í útiveru og skemmtun með fjölskyldunni. Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá víða, meðal annars á Víðistaðatúni í Hafnarfirði, við Rafstöðina í Elliðaárdal og í Árbæjarsafni. Sumar og vetur frusu víða saman á Norður- og Austurlandi en einungis á stöku stað sunnan heiða.

133
02:39

Vinsælt í flokknum Fréttir