70 slasaðir eftir sporvagnaslys

Um sjötíu slösuðust þegar tveir sporvagnar skullu saman á aðallestarstöðinni í Strassborg í Frakklandi síðdegis í gær. Annar vagnanna rann afturábak á hinn sem var kyrrstæður.

16
00:32

Vinsælt í flokknum Fréttir