Hannes um hneykslið í Póllandi
Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, ræddi við Vísi eftir þá ákvörðun að kvarta formlega til FIBA vegna dómgæslunnar í lok leiks Íslands og Póllands á EM í körfubolta í gær.
Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, ræddi við Vísi eftir þá ákvörðun að kvarta formlega til FIBA vegna dómgæslunnar í lok leiks Íslands og Póllands á EM í körfubolta í gær.