Súrrealísk pressa í Bergen

Eftir tap í fyrsta leik fann Freyr Alexandersson fyrir þeirri gríðarlegu pressu sem fylgir því að vera þjálfari Brann í Noregi. Liðið fór sem betur fer af stað með látum eftir tapið.

411
01:59

Vinsælt í flokknum Fótbolti