Halda áfram viðræðum um kjarnorkuáætlun Íran

Íran og Bandaríkin ætla að halda áfram viðræðum í næstu viku um kjarnorkuáætlun Íran. Fulltrúar ríkjanna funduðu í Oman í dag, en utanríkisráðherra Íran segir að landið vilji "sanngjarnan samning".

1
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir