Ekki besti þjálfarinn hjá Írlandi

Heimir Hallgrímsson hefur verið landsliðsþjálfari Írlands í rúmt ár. Valur Páll ræddi við þjálfarann sem býr sig nú undir verkefni haustsins.

181
02:04

Vinsælt í flokknum Fótbolti