Fluttu inn rafmagnsþríhjól frá Hollandi

Hjón í Árborg sem ferðast um á rafmagnsþríhjóli vekja mikla athygli þessa dagana. Hjólið er með skráningarnúmer eins og önnur ökutæki, kemst upp í 80 kílómetra hraða og hundrað kílómetra á hleðslunni.

10179
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir