Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari og Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag. Ísland spilar við Norður-Írland í umspili Þjóðadeildarinnar á morgun.