Kynnti nýtt kerfi sem gerir vinnslu og geymslu ganga á Íslandi mögulega

Hugbúnaðarverkfræðingur sem starfaði hjá stærsta vefþjónustufyrirtæki heims segir mikilvægt að Íslendingar geti geymt tölvugögn innanlands út frá öryggissjónarmiðum. Hann hefur ásamt góðum hópi unnið að slíkri lausn.

7
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir