Jimmy Carter jarðsunginn

Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, var jarðsunginn í Washington DC við fjölmenna athöfn í dag. Carter, sem var forseti á árunum 1971 til 81, lést 29. desember, hundrað ára að aldri. Nú þegar Carter er látinn eru fimm Bandaríkjaforsetar enn á lífi. Þeir voru allir viðstaddir útförina í dag.

30
01:17

Vinsælt í flokknum Fréttir