Ísland í dag - „Ef foreldrum mislíkar, senda þeir lögmenn á okkur“

Ef foreldrum mislíkar það sem kennarar segja, senda þeir lögmenn á kennara og skólana. „Það er ekki í boði og ég hef fengið nóg,“ segir kennari til þrjátíu ára sem segir óþolandi að nemendur beiti kennara í auknu mæli ofbeldi án þess að nokkur segi neitt. Í Íslandi í dag fékk Sindri að heyra allar sögurnar og Soffía vill breytingar en innslagið má sjá hér að ofan.

3126
11:22

Vinsælt í flokknum Ísland í dag