Vala Grand þú ert þá líka FIMLEIKASTJARNA
Vala Grand heldur áfram að toppa sjálfa sig en eins og myndbandið sýnir þá á stelpan ekki í vandræðum með að taka flikk flakk heljarstökk þegar henni líður þannig. Vala var stödd í Sporthúsinu ásamt fleira fólki að prófa nýjasta æðið á Íslandi sem gengur út á 30 mínútna púl með 17 kg púða sem nefnist CAGE Fitness .