Fjallabak - Stikla

Stikla úr leikritinu Fjallabak sem var frumsýnt í Borgarleikhúsinu 28. mars 2025. Hjörtur Jóhann Jónsson og Björn Stefánsson sem fara með hlutverk kúrekanna Ennis og Jack, en með önnur hlutverk fara þau Hilmir Snær Guðnason, Esther Talía Casey og Íris Tanja Flygenring.

470
00:42

Vinsælt í flokknum Lífið