Bítið - Hvað er Hostel?
Íslensk farfuglaheimili þykja með þeim bestu í heimi ef marka má einkunnagjöf ferðalanga á vef Hostelling International, Alþjóðasamtaka farfugla. Kristín Aðalheiður Símonar eða Heiða á Vegamótum Dalvík, sem rekur ásamt manni sínum farfuglaheimilið á Dalvík (Dalvík Hostel)var í Bítinu